Úrval - 01.01.1968, Page 83

Úrval - 01.01.1968, Page 83
BÚRFELLSVIRKJUN 1918 81 aður 16000 kr. á km með einfaldri línu 3xV0 mm2, en 29000 kr. á km með tvöfaldri línu 6x70 mm2. Nokkrar spennustöðvar verða byggðar við Reykjavík með 10.000 volta eftirspennu. Þær eru ekki hiiðtengdar í rekstri, en tengja má þær saman, ef þarf til vara. Gert er ráð fyrir að nota 3 einfasa spenna saman sem þrífasa einingu með 22000 KVA afli, alls 12 spenna, og auk þess einn til vara fyrir þá alla. Þetta er samtals 264000 KVA eða 284.000 rafhestöfl (210.000 kw) í af- spennistöð af 317.200 rafhestöflum í aflstöð. Stofnkostnaður virkjunarinnar er sundurliðaður í skýrslunni, en nið- urstöðutölurnar eða heildarkostnað- ur við fyrsta virkjunarstig er 63 miilj. kr. með áspenningu við afl- stöð og við fullvirkjun 75 milljón kr. Allur kostnaður er miðaður við fyrra hluta árs 1914 að viðbættum 50%. Við þennan virkjunarkostnað bætist orkuflutningurinn til Reykja- víkur og afspenning í 10 kv. Er það 23.1 millj. kr. við 1. virkjunarstig og 38,4 millj. kr. við fullvirkjun. Hér er hlutdeild virkjunarinnar í járnbrautarkostnaði, hafnarbótum og miðlunarvirkjun meðtalin í virkjunarkostnaði. Verður þá heild- arkostnaður við 1. virkjunarstig 86.1 millj. kr. og við fullvirkjun 113,4 millj. kr. Þetta er kostnaður án vatns og landréttinda. Að lokum er reiknaður út árleg- ur aflkostnaffur frá rafölum og við Reykjavík, hvort tveggja á 10 KV spennu og í einingunni rafhestafl (0,736 kw). Við 1. virkjunarstig: Við aflstöð kr. 18,30 (24,80 á kw). Við 1. virkjunarstig: Við Reykja- vík kr. 30,30 (41,00 á kw). Við fullvirkjun: Við aflstöð 7 mán. afl. kr. 12,60 (17,00 á kw). Meðalárshestafl kr. 15,20 (20,60 á kw). Við Reykjavík kr. 29,00 (39,20 á kw). Eftirmáli. Síðan þessi áætlun var gerð, hafa orðið miklar tæknilegar framfarir, sem einkum lýsa sér á þessu sviði í því, að vélaeiningarn- ar eru orðnar miklu stærri. Vatns- hverflar á lóðréttum ásum eru nú orðið einráðir við stórar vélar. Hafa þeir verið byggðir fyrir 150.000 hestöfl á einu hjóli og jafnvel þar yfir hin síðustu ár. En við Búrfells- virkjunina voru hugsuð tvö hjól á láréttum ási í hverri samstæðu eða 13.750 hestöfl á hjól. Stíflulokur eru og breyttar, hólflokur eru ekki not- aðar lengur, en virðast hafa verið uppáhald á þeim tíma í flóðgáttir. Hið margfalda öryggi með tvöföld- um lokum og dælum á mörgum stöðum hefur reynzt kostnaðarsamt og flókið í rekstri. Hefur hvert tæki sjálft verið gert svo traust að spara má varatæki að miklum mun. Sér- stakar hjálparvélasamstæður eru sjaldan settar upp til varanlegs rekstrar enda raforkan víða tiltæki- leg nú orðið. Við orkuflutninginn myndi nú vera notuð hærri spenna, gildari taugar og færri stólparaðir, en þó ekki færri en svo, að vara- línur séu tiltækar til viðgerða og eftirlits. ★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.