Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 7

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 7
5 —• Jæja! Og hvernig líkaði þér hún? spurði Sigurður. — Jú, hún er ágæt. En heyrðu, Sigurður, eitt langar mig til að spyrja þig um. Þarna þegar piltur- inn eltir stúlkuna upp á heiðina, heldurðu, að hann hafi þá ætlað að hafa öll gögn og gæði af henni? — Já, segir Sigurður, — hræddur er ég um, að höfundurinn hafi átt við það. — Datt mér ekki í hug, að hann ætti við það, helvízkur! ‘fjp’T f HARALDUR BJÖRNSSON segir frá því í sinni ágætu ævi- sögu, „Sá svarti senuþjófur“, sem Njörður Njarðvík skráði, að hann hafi einu sinni verið á rölti niður í bæ eitthvað þungur á brún. Þá kom Kjarval skálmandi á móti honum með út- breiddan faðminn og sagði: — Elsku vinur, þú ert víst í vondu skapi í dag. Komdu með mér til Þingvalla. Við skulum borða þar. Að svo mæltu tók hann leigubíl og síðan óku þeir tveir saman til Þingvalla til að borða hádegisverð. Haraldi þótti Kjarval skemmtilegur ferðafélagi, og þegar þeir voru setztir við matborð í Valhöll, segir hann við hann: — Nú það er bara eins og þú eig- ir hér allt. — Það á ég líka, sagði Kjarval með sinni hljómmiklu rödd. Á veggnum á móti þeim var stór- kostlegt málverk eftir Kjarval af hrauninu með pínulitlu húsi neðst í einu horninu. Haraldi þótti mikið t'l málverksins koma og sagði: — Þetta er eftir þig. — Já, ég málaði þetta upp í reikn- ing fyrir mat. Og ég get sagt þér, að ég var ekki lengi að því. Ég var inspíreraður. Ég fékk hugmyndina klukkan fjögur um nótt og ég held að ég hafi verið búinn um hádegið daginn eftir. — En hvaða hús er þarna neðst, spurði Haraldur. — Æijá, það, svaraði Kjarval. — Ja, ég átti sko að mála Valhöll, en ég gleymdi henni. Og svo setti ég hana bara þarna neðst í hornið! ÞEGAR CHUR- CHILL var enn ungur og ekki orðinn frægur, vatt hann sér eitt sinn inn í herra- fataverzlun til að kaupa sér hatt. ----- Afgreiðslumann- inum þótti Churchill nokkuð höf- uðstór og gekk erfiðlega að finna nægilega stóran hatt fyrir hann. Þetta var glettinn náungi og mein- legur á svip. Allt í einu vindur hann sér að Churchill og segir glott- andi: — Heimskur er jafnan höfuð- stór. —■ Ójá, svaraði Churchill með hægð. — Þau segja það, litlu höf- uðin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.