Úrval - 01.10.1969, Qupperneq 9

Úrval - 01.10.1969, Qupperneq 9
7 getur geislað hita yfir töluvert loftbil, til kalds yfirborð svo sem gluggarúðu. Herbergi með stórum gluggum getur verið vel upphitað, en þó fundizt svalt, ef yfirborð glugg- anna er kalt. Þegar svo stendur á, er oft kvart- að um kaldan dragsúg. Fötin eru langþýðing- armesta vörnin gegn kulda. Þau einangra lík- amann vegna loftsins, sem er í efninu og á milli efnislaga. Mis- munandi hitaeinangrun, heldur í hæfninni til, að draga í sig vatn og mót- stöðu efnistrefjanna gegn samþjöppun. Því er enn almennt trúað, að hiti og þungi fari saman: að þung ábreiða sé hlýrri en létt. Ekkert er fjær sanni. Æðardúnn er léttur en hlýr, af því að hann heldur í sér miklu lofti í hlutfalli við þunga sinn. Settu verulega þunga ábreiðu ofan á dúnsæng og hlýjan verður minni en af sænginni einni saman. Sama á við um föt, hvort heldur þau eru ætluð til vetrarklæðn- aðar hér á landi eða til heimskautaferða. Þau síðarnefndu verða auð- vitað að einangra betur og útlitið hefur minna að segja. Innsta fatið, prjónavestið, lítur ekki út fyrir að gera mikið gagn gegn kulda. Það er gert úr grófu garni, riðað eins og fiskinet, sem sagt, tóm göt fest saman með spotta. En það eru götin, sem gera mest gagn, því þau mynda eins konar loftbólur, þegar skvrtu er kiæðzt utanyfir vest- inu. Loftið kemst ekki svo auðveldlega burt og einangrar þess vegna yfirborð líkamans. Nokkrar flíkur koma ut.anyfir garnvestið, eft- ir því hve kalt er. Yzta flíkin getur verið dún- fóðruð úlpa, eða loð- fóðruð úlpa, loftþétt úr afar fastofnu efni. Þetta einangrar ekki þannig, að hitinn hald:st inni, heldur helzt vindurinn úti. Þetta er afar mikil- vægt í köldu veðri. Hitatap fer aðallega fram með útleiðslu, og ef heita loftinu um- hverfis líkamann er blásið burt, eykst hita- tapið. Og það hefur mikla þýðingu fyr'r hlýju fatanna. Maður heyrir fólk oft segia um veðrið: „Það er fallegt veður, en það er kaldur næðingur“. I raun og veru gerir vind- urinn veðrið ekki kald- ara, en hann stuðlar að því, að blása hitanum frá líkamanum miklu fljótar — svo manni finnst kalt. Hversu mikið á að klæðast, fer ekki ein- göngu eftir hitastiginu og vindinum, heldur einnig hitaframleiðslu líkamans. Hún breytist í réttu hlutfalli við vöðvastarfsemi. Þegar maður liggur hreyfing- arlaus í rúminu, er hita- framleiðslan í lágmarki. Þegar maður hleypur spretthlaup af öllum mætti, getur hitafram- leiðslan orðið tuttugu sinnum meiri. Fatnaður, sem þér finnst þægilegur, er þú situr kyrr, verður alltof heitur ef þú ferð að stinga upp garðinn. Svo þú verður að vera við- búinn að breyta klæðn- aðinum eftir því, hvað þú aðhefst, ella þola ó- þægindi. Á heimskauta- klæðnaði eru bönd til að losa um ytri fötin, svo hægt sé að hleypa út heitu lofti, þegar þörf gerist. Þess ber að minnast, að ungbörn eru mjög misjafnlega athafnasöm. Barn, sem sparkar í vögguna, framleiðir mikinn hita, og því gef-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.