Úrval - 01.10.1969, Side 10

Úrval - 01.10.1969, Side 10
8 ÚRVAL ur liðið illa, ef það er of mik'ð klætt. Yfirleitt er það svo, að flest börn eru ofklædd, og þeim myndi líða betur minna dúðuð. Ertu hæfilega klædd- ur? Veturinn verður langtum ánægjulegri, ef svo er. Og það er meira komið undir fjölda fata- laganna, en þunganum. Og eins því, að breyta klæðnaðinum í sam- ræmi við veðurfarið og athafnasemina. Maðurinn hennar var haldinn móðursýki, sem lýsti sér .í því, að hann var óskaplega hræddur við alls konar sjúkdóma og var síkvart- andi yfir öllu mögulegu, sem hann hélt, að að sér gengi. Hún var alveg að missa þolinmæðina. Svo ákvað hún að látast sjálf vera veik i þeirri von, að hann yrði svo áhyggjufullur um hana, að hann gleymdi því, sem hann áleit, að þjáði hann sjálfan. Eitt kvöldið tók hún því á móti honum með ýtarlegri frásögn af því, hve illa henni liði. Hann var óvenjulega þögull við kvöldverðarborðið, og hún hélt, að bragðið mundi kannski heppnast. En hún var brátt fyrir vonbrigðum. ,,Ég veit bara. ekki, hvað gengur eiginlega að mér,“ stundi hann snögglega. ,,Ég held, að ég hljóti að vera fá það, sem gengur að þér.“ Frú J. F. Mitra Das. 13 ára skólastrákur í Cochin í Indlandi, heldur því fram, að hann hafi fundið upp sjálfvirka aðferð við barnagæzlu. Hann átti erfitt með að læra lexíurnar sínar og vagga samtimis litlu systur sinni, þegar hún grét. Hann kom sér því upp sérstöku hljóðnemakerfi til hægðarauka. Það greinir grát þeirrar litlu í vöggunni, breytir honum í rafeindastraum, sem vaggar svo vöggunni. AP. Héraðsdómstóll í Itzehoe í Vestur-Þýzkalandi hefur fyrirskipað lyfja- fræðingi, sem seldi móður einni í misgripum magapillur í stað getnað- arvarnapilla að hann eigi að greiða hálft meðlag með barninu, sem kom undir af þessum sökum. Þessum meðlagsgreiðslum á hann að halda áfram, þangað til barnið nær 18 ára aldri. Úrskurðað var, að foreldr- arnir skyldu greiða hinn helming framfærslukostnaðarins, vegna þess að þeim hafði láðzt að líta á merkimiðann á pilluglasinu. The Times. Maðurinn minn átti enn eftir tveggja ára þjónustu í flotanum, þegar við giftumst, og ég vissi, að ég mundi eiga erfitt með að laga mig að lífsreglum flotans og lifa eftir þeim. Mér fannst þó að mér tækist þetta sæmilega án þess að kvarta allt of mikið, þ.e.a.s. þangað t.ii ég sagði alveg óvart við eina af „þjáningasystrum" mínum: „Sitjið þið bara inni í stuttan tíma eða er það afplánun fyrir lífstíð?" Suzanne P. Field.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.