Úrval - 01.10.1969, Síða 12

Úrval - 01.10.1969, Síða 12
10 ÚRVAL um. Þar sem fólksfjölgunin nam 18 prósentum á sama árabili, merkir það, að hagvöxturinn á hvern jarð- arbúa nam 36 prósentúm. I löndum sem búa við miðstjórn- arhagkerfi jókst framleiðslan um 83 prósent (65 prósent á hvern íbúa), í iðnaðarlöndum sem búa við markaðshagkerfi nam aukningin 55 prósentum (38 prósentum á hvern íbúa) og í vanþróuðum löndum 52 prósentum (21 prósenti á hvern íbúa). Árlegur vöxtur brúttóþjóðar- framleiðslunnar á tímabilinu 1958 —67 var að meðaltali 4,7 prósent í Þrír fjórðu hlutar jarðarbúa eiga heima í vanþróuðu löndunum. Á árabilinu 1958—67 jókst mat- vælaframleiðslan á hvern íbúa í Af- ríku einungis um 1 prósent og í Suð-Austur-Asíu um 3,1 prósent, en í Norður-Ameríku nam aukning- in 6,1 prósenti, í Sovétríkjunum og Austur-Evrópu 15,5 prósentum og í Vest.ur-Evrópu 18,9 prósentum. Á miðju ári 1967 skiptust jarðar- búar þannig niður á svæði (nýrri tölur eru ekki fyrir hendi um alla heimsbyggðina): Fólksfjöldi Árleg aukn. vanþróuðu löndunum, 5 prósent 1 í milljónum (1960—67) löndum með markaðshagkerfi og 7 Heimurinn allur 3.420 1,9% prósent í löndum með miðstjórnar- Afríka 328 2,4% hagkerfi. Norður-Ameríka 220 1,4% Róm.-Ameríka 259 2,9% Samanlagður útflutningur heims- Austur-Asía 877 1,4% ins náði nýju hámarki árið 1968 og Suður-Asía 1.030 2,5% nam 238.000 milljónum dollara Evrópa 452 0,9% (20.944.000.000.000.00 ísl. kr.). Aukn- Kyrrahafssvæðið 18,1 2,0% ingin nam 11 prósentum miðað við Sovétríkin 236 1,4% árið 1967 og var þannig mesta aukn- ing sem orðið hefur á undanförnum 15 árum. Iðnaðarlönd með mark- aðshagkerfi juku hlut sinn í saman- lagðri heimsverzluninni úr 67 pró- sentum árið 1960 í 70 prósent árið 1967, á sama tíma og hlutur van- þróuðu landanna minnkaði úr 21 prósenti niður í 18 prósent, en lönd með miðstjórnarhagkerfi héldu sín- um hlut óbreyttum í 12 prósentum. Hér eru nokkrar fleiri staðreynd- ir, tíndar úr hinum mikla talnasæg árbókarinnar: Á miðju ári 1967 var tala jarðar- búa 3.420 milljónir. Er það 516 mill- jónum meira en á miðju ári 1958. Tvö fjölmennustu ríki heims, Kínverska alþýðulýðveldið og Ind- land, voru talin hafa 720 milljónir og 511 milljónir íbúa. Sé litið á þéttbýlið, er Evrópa enn efst á blaði með 92 íbúa á hvern ferkílómetra að meðaltali. Samsvar- andi tala fyrir Asíu er 69. Þéttbýl- asta einstakt svæði er Monaco, sem er einungis hálfur annar ferkíló- metri. Þar er íbúatalan „á hvern ferkílómetra“ 16.107. Næst kemur Vestur-Berlín með 4.518 íbúa á fer- kílómetra, síðan Gíbraltar með 4.161 off Hongkong með 3.708 íbúa á fer- kílómetra. Meðal þeirra landa sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.