Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 12
10
ÚRVAL
um. Þar sem fólksfjölgunin nam 18
prósentum á sama árabili, merkir
það, að hagvöxturinn á hvern jarð-
arbúa nam 36 prósentúm.
I löndum sem búa við miðstjórn-
arhagkerfi jókst framleiðslan um
83 prósent (65 prósent á hvern
íbúa), í iðnaðarlöndum sem búa við
markaðshagkerfi nam aukningin 55
prósentum (38 prósentum á hvern
íbúa) og í vanþróuðum löndum 52
prósentum (21 prósenti á hvern
íbúa).
Árlegur vöxtur brúttóþjóðar-
framleiðslunnar á tímabilinu 1958
—67 var að meðaltali 4,7 prósent í
Þrír fjórðu hlutar jarðarbúa eiga
heima í vanþróuðu löndunum.
Á árabilinu 1958—67 jókst mat-
vælaframleiðslan á hvern íbúa í Af-
ríku einungis um 1 prósent og í
Suð-Austur-Asíu um 3,1 prósent,
en í Norður-Ameríku nam aukning-
in 6,1 prósenti, í Sovétríkjunum og
Austur-Evrópu 15,5 prósentum og í
Vest.ur-Evrópu 18,9 prósentum.
Á miðju ári 1967 skiptust jarðar-
búar þannig niður á svæði (nýrri
tölur eru ekki fyrir hendi um alla
heimsbyggðina):
Fólksfjöldi Árleg aukn.
vanþróuðu löndunum, 5 prósent 1 í milljónum (1960—67)
löndum með markaðshagkerfi og 7 Heimurinn allur 3.420 1,9%
prósent í löndum með miðstjórnar- Afríka 328 2,4%
hagkerfi. Norður-Ameríka 220 1,4%
Róm.-Ameríka 259 2,9%
Samanlagður útflutningur heims- Austur-Asía 877 1,4%
ins náði nýju hámarki árið 1968 og Suður-Asía 1.030 2,5%
nam 238.000 milljónum dollara Evrópa 452 0,9%
(20.944.000.000.000.00 ísl. kr.). Aukn- Kyrrahafssvæðið 18,1 2,0%
ingin nam 11 prósentum miðað við Sovétríkin 236 1,4%
árið 1967 og var þannig mesta aukn-
ing sem orðið hefur á undanförnum
15 árum. Iðnaðarlönd með mark-
aðshagkerfi juku hlut sinn í saman-
lagðri heimsverzluninni úr 67 pró-
sentum árið 1960 í 70 prósent árið
1967, á sama tíma og hlutur van-
þróuðu landanna minnkaði úr 21
prósenti niður í 18 prósent, en lönd
með miðstjórnarhagkerfi héldu sín-
um hlut óbreyttum í 12 prósentum.
Hér eru nokkrar fleiri staðreynd-
ir, tíndar úr hinum mikla talnasæg
árbókarinnar:
Á miðju ári 1967 var tala jarðar-
búa 3.420 milljónir. Er það 516 mill-
jónum meira en á miðju ári 1958.
Tvö fjölmennustu ríki heims,
Kínverska alþýðulýðveldið og Ind-
land, voru talin hafa 720 milljónir
og 511 milljónir íbúa.
Sé litið á þéttbýlið, er Evrópa
enn efst á blaði með 92 íbúa á hvern
ferkílómetra að meðaltali. Samsvar-
andi tala fyrir Asíu er 69. Þéttbýl-
asta einstakt svæði er Monaco, sem
er einungis hálfur annar ferkíló-
metri. Þar er íbúatalan „á hvern
ferkílómetra“ 16.107. Næst kemur
Vestur-Berlín með 4.518 íbúa á fer-
kílómetra, síðan Gíbraltar með 4.161
off Hongkong með 3.708 íbúa á fer-
kílómetra. Meðal þeirra landa sem