Úrval - 01.10.1969, Síða 25
MERKJAKERFl VILLTRA DÝRA
23
ýmissa kemiskra efna. Phil Rau,
sem nú er látinn, gerði t. d. til-
raunir með kvenflugu af mölflugu-
tegund þeirri, er nefnist „cecropia".
En meðan á fengitímanum stendur,
gefur hún frá sér kraftmikið kem-
iskt lyktarmerki til karlflugnanna
milli klukkan 8.30 og 4.30 á næt-
urnar. Rau uppgötvaði, að lyktar-
merki þetta gat ekki aðeins borizt
langt með vindinum heldur einnig
hratt. Karlfluga, sem hann sleppti
í þriggja mílna fjarlægð frá kven-
flugu, var aðeins tæpan hálftíma
að finna hana. Maurar senda einn-
ig hver öðrum skilaboð með hjálp
kemiskra merkja. Hafið þið nokk-
urn tíma velt því fyrir ykkur,
hvernig matarögn, sem einn maur
finnur, er bráðlega þakinn af ætt-
ingjum hans? Tilraunir, sem ný-
lega voru gerðar með laufskurðar-
^»ura í Suðurskógartilrauna-
stöðinni í Alexandriu i Louisiana-
fylki, hafa hjálDað til að leiða or-
sökina í liós. Á kvið þessarar sér-
stöku maurategundar e(r kemiskt
efni, og vita menn ekki enn um eðli
þess. ÞePar maur í matarleit finn-
ur matarbita. snýr hann aftur til
maurabúsins hið skiótasta en skilur
nftir sig slóð bessa duiaT-fulla efh-
is. Maurar, sem koma nærri slóð
þessari, fvllast æsin<?u og taka að
rekja hana til matarbúsins. Visinda-
menn í tilraunastöðinni hafa látið
hlaupa eftir slóð slíks efnis, sem
borið hefur verið á sótthreinsað
gler. Slóð þessi virðist. gefa maur-
unum til kynna, ,,að halda skuli í
þessa átt til að afla sér matar.“
Nú eru menn farnir að notfæra
sér á hagnýtan hátt þær niðurstöð-
ur, sem rannsóknir á merkjum ým-
issa dýra hafa leitt i ljós. í vín-
ræktarbænum Oppenheim í Þýzka-
landi klifrar varðmaður upp í turn
einn á hverju hausti, en turn þessi
gnæfir yfir héraðið. Þegar flokkur
af störum kemur aðvífandi og er
í þann veg nn að seÞ'ast á vínekr-
urnar til þess að gæða sér á vín-
berjunum sem eru sem óðum að
þroskast, styður hann á hnapp.
Fuglarnir þjóta þá tafarlaust upp í
loftið, flögra þar um í mikilli æs-
ingu, hópa sig síðan saman á ný og
svífa inn yfir næstu vínekru. Þá
ýtir varðmaðurinn á annan hnapp.
Fuglarnir þjóta upp í loftið á nýj-
an leik, gefast síðan upp og hverfa
á brott. Stararnir eru hraktir burt
með sínu eigin aðvörunargargi, sem
tekið hefur verið úpp á segulband.
Svipuð aðferð er nú notuð í flug-
höfnum í Bandaríkjunum. Árið
1966 lá við, að árekstur milli flug-
vélar og síldarmávs ylli stórslysi í
flughöfninni í Newark í New Jers-
eyfylki. Þá var John Kadler kallað-
ur á vettvang, en hann er sérfræð-