Úrval - 01.10.1969, Qupperneq 25

Úrval - 01.10.1969, Qupperneq 25
MERKJAKERFl VILLTRA DÝRA 23 ýmissa kemiskra efna. Phil Rau, sem nú er látinn, gerði t. d. til- raunir með kvenflugu af mölflugu- tegund þeirri, er nefnist „cecropia". En meðan á fengitímanum stendur, gefur hún frá sér kraftmikið kem- iskt lyktarmerki til karlflugnanna milli klukkan 8.30 og 4.30 á næt- urnar. Rau uppgötvaði, að lyktar- merki þetta gat ekki aðeins borizt langt með vindinum heldur einnig hratt. Karlfluga, sem hann sleppti í þriggja mílna fjarlægð frá kven- flugu, var aðeins tæpan hálftíma að finna hana. Maurar senda einn- ig hver öðrum skilaboð með hjálp kemiskra merkja. Hafið þið nokk- urn tíma velt því fyrir ykkur, hvernig matarögn, sem einn maur finnur, er bráðlega þakinn af ætt- ingjum hans? Tilraunir, sem ný- lega voru gerðar með laufskurðar- ^»ura í Suðurskógartilrauna- stöðinni í Alexandriu i Louisiana- fylki, hafa hjálDað til að leiða or- sökina í liós. Á kvið þessarar sér- stöku maurategundar e(r kemiskt efni, og vita menn ekki enn um eðli þess. ÞePar maur í matarleit finn- ur matarbita. snýr hann aftur til maurabúsins hið skiótasta en skilur nftir sig slóð bessa duiaT-fulla efh- is. Maurar, sem koma nærri slóð þessari, fvllast æsin<?u og taka að rekja hana til matarbúsins. Visinda- menn í tilraunastöðinni hafa látið hlaupa eftir slóð slíks efnis, sem borið hefur verið á sótthreinsað gler. Slóð þessi virðist. gefa maur- unum til kynna, ,,að halda skuli í þessa átt til að afla sér matar.“ Nú eru menn farnir að notfæra sér á hagnýtan hátt þær niðurstöð- ur, sem rannsóknir á merkjum ým- issa dýra hafa leitt i ljós. í vín- ræktarbænum Oppenheim í Þýzka- landi klifrar varðmaður upp í turn einn á hverju hausti, en turn þessi gnæfir yfir héraðið. Þegar flokkur af störum kemur aðvífandi og er í þann veg nn að seÞ'ast á vínekr- urnar til þess að gæða sér á vín- berjunum sem eru sem óðum að þroskast, styður hann á hnapp. Fuglarnir þjóta þá tafarlaust upp í loftið, flögra þar um í mikilli æs- ingu, hópa sig síðan saman á ný og svífa inn yfir næstu vínekru. Þá ýtir varðmaðurinn á annan hnapp. Fuglarnir þjóta upp í loftið á nýj- an leik, gefast síðan upp og hverfa á brott. Stararnir eru hraktir burt með sínu eigin aðvörunargargi, sem tekið hefur verið úpp á segulband. Svipuð aðferð er nú notuð í flug- höfnum í Bandaríkjunum. Árið 1966 lá við, að árekstur milli flug- vélar og síldarmávs ylli stórslysi í flughöfninni í Newark í New Jers- eyfylki. Þá var John Kadler kallað- ur á vettvang, en hann er sérfræð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.