Úrval - 01.10.1969, Qupperneq 67

Úrval - 01.10.1969, Qupperneq 67
ÞAU UÞPGÖTVUÐU PARADÍSINA MALLÖRKA 65 jafnframt listamannalífi á Parísar- vísu. Kvöld eitt sat Frédéric Chopin einn heima í dimmu herbergi sínu og hugsaði um Marie, unnustu sína, sem var honum nú glötuð. Þá rudd- ist George Sand þangað inn í fylgd með Liszt, óperuhöfundinum Mey- erbeer, þýzka ljóðskáldinu Hein- rich Heine, tenórsöngvaranum Ad- olphe Nourrit, málaranum Dela- croix og nokkrum öðrum kátum listamönnum og ýmsum andans mönnum. Þau voru ákveðin í, að Chopin skyldi slást í hópinn og gleðjast með þeim. Hann var þegjandalegur í fyrstu, kurteis, en ekkert þar fram yfir. Svo hreifst hann smám saman af glaðværð hinna. Hann gat verið leikinn í samræðulistinni, þegar hann kærði sig um. Hann var gædd- ur sérstakri eftirhermugáfu. Hann vafði um sig sjali og lék hlutverk gamallar konu eða Englendings á ferðalagi á meginlandinu og skemmti gestum sínum stórkostlega með þessu uppátæki sínu. Svo sett- ist hann við píanóið og lék það, sem kom í hug hans, lék sín eigin tilbrigði af ýmsum verkum. Enginn hefur nokkurn tíma ver- ið eins snjall að leika alls konar til- tilbrigði hvers kyns tónverka og Chopin. Engum hefur tekiz að seiða úr því hljóðfæri þá depurð, þann leiða, þá glaðværð, þá blíðu og þá töfra, sem fingrum hans tókst úr hljómborðinu. Þeir, sem leika tón- list hans nú á dögum, veita okkur næstum ótrúlega gleði. En hversu djúpur hlýtur unaður hlustenda þá ekki að hafa verið, þegar hinn granni líkami hans beygði sig yfir nóturnar og andlit hans endurspegl- aði dapurlega hina daufu birtu af kertunum hans, táknum þunglyndis hans? George Sand kallaði hann „engilinn með andlit syrgjandi konu“. George Sand hafði aldrei látið töfrast svo algerlega fyrr. Þarna var sál, sem gat veitt hennar eigin sál unað og notið jafnframt unað- ar frá hennar eigin sál. Þarna var barn, sem hún gat sýnt móðurást. Áður hafði honum ætíð fundizt hún vera óaðlaðandi. En núna lét hann undan ástleitni hennar. Hann var heimilislaus. Hann þarfnaðist einfaldra, mannlegra þæginda jafnt og huggunar. Hann kærði sig ekki um að eignast ástmey. Hann hafði ýmugust á því. George Sand skrif- aði um þetta hik hans í velþekktu bréfi til Grzymala, eins vinar Chop- ins. Og hún fer lítilsvirðingarorð- um um þetta hik: „Hann virtist skammast sín fyrir hinar lágu hvatir karlmannanna," skrifaði hún, „á sama hátt og gaml- ar konur gera. Og hann roðnaði við hugsunina um fyrri freistingar, líkt og hann væri hræddur við að saurga ást okkar, ef hann sleppti fram af sér beizlinu. Mér finnst andstyggilegt að kveða upp slíkan dóm um fullnaðarfaðmlög karls og konu. Sé slíkt faðmlag ekki eins heilagt og einlægt og allt annað, þá skyldu þeir, sem óska þess að neyta einskis, ekki kalla þetta viðhorf sitt dyggð. Mér geðjast ekki að orð- takinu „líkamleg ást“, sem er not- að um það, sem guð einn hefur rétt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.