Úrval - 01.10.1969, Síða 68

Úrval - 01.10.1969, Síða 68
66 ÚRVAL til þess að gefa nafn. Getur verið um að ræða algerlega andlega ást þeirrar persónu, sem er hreinskilin við sjálfa sig?“ (Tilbrigði af fyrra sambandi Aurore og Aurelien!) — „Getur nokkurn tíma verið um ást að ræða án eins einasta koss, og getur verið um að ræða kossa, sem eru án allrar ástríðu?" Henni hafði augsýnilega ekki enn tekizt að vinna bug á hiki og mótbárum Chopins, þegar hún skrifaði þetta bréf, því að hún skrifaði einnig í bréfi þessu, að hún mundi ekkert skipta sér af honum, ef Grzymala áliti, að Marie Wod- zinska mundi snúa aftur til Chop- ins. En hún sagði einnig í bréfinu, að öðrum kosti mundi hún „komast eins nálægt honum og mögulegt væri..... minna hann á tilveru konunnar George Sand á augna- blikum gleði og hvíldar, vefja hann örmum á siðprúðan hátt, þegar hinn himneski stormur ógnar okkur með að hrífa okkur með sér til himins.“ Hún skrifaði enn fremur þessi orð um skilning sinn á ástinni: „Ég hef þekkt ást í ýmissi mynd: listamannaást, móðurást, systurást, konuást, nunnuást og ljóðaskáldaást. Og Guð einn veit, hve margar aðr- ar tegundir ástar! Stundum fæddist ástin og dó samdægurs, án þess að persónan, sem ég elskaði, hefði nokkurn tíma hugmynd um hana. Stundum hefur ást.in kvalið mig og gert mér lífið óbærilegt og ýtt mér fram á brún örvæntingarinnar, jafnvel vitfirrlngar. En stundum hefur ástin bundið mig algerlega andlegum böndum, þannig að ég hef verið sem í fjötrum árum sam- an. Þeir, sem gátu aðeins greint yfirborð mitt, kölluðu mig vitfirr- ing og hræsnara, en þeir, sem gátu lesið mál hjarta míns, vissu, að ég elskaði fegurðina og sannleikann, hafði viðkvæma og næma sál, veika dómgreind, heimskulega, trúgjarna skapgerð, sem einkenndist aldrei af smásálarskap eða hefnigirni. Sú sál þekkti hvorki fyrirlitningu né reiði, og hún var fljót að gleyma hinu illa í fari heimsins og mannanna." Hún vann sigur yfir honum. Hin hrausta, sterka 33 ára gamla kona sigraði mótstöðu hins 27 ára veik- byggða manns. Hún fór með hann heim á sveitasetur sitt, og þar vann ht(n, klædd karlmahnabuxum og reykjandi vindla, meðan hanrt samdi tónlist. í fyrstu ræddi hún mjög lítið um hann við aðra og reyndi sem mest að komast hjá umtali. Svo ákváðu þau að fara saman í ferðalag til út- landa. Henni tókst að útvega dá- lítið fé hjá útgefanda sínum, en hann fékk fyrirframgreiðslu upp í prelúdíurnar sínar 24. Og svo lögðu þau af stað til Baleareyja, sem eru í Miðjarðarhafinu, úti fyrir Barce- lona. Majorca, stærst eyjanna, og Palma, helzta borg hennar, urðu síðar uppáhaldsstaðir ferðamanna með listrænar tilhneigingar og ým- issa þeirra, sem kusu að lifa í eins konar „útlegð“ frá heimalandi sínu, einkum á árunum 1914—1939 á frið- artímunum milli heimsstyrjaldanna. Þeim George Sand og Frédéric Chopin fannst þau vera í jarðneskri paradís, en þá var þetta enn þá frumstæð paradís að áliti útlend-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.