Úrval - 01.10.1969, Page 105

Úrval - 01.10.1969, Page 105
BARNI LINDBERGS RÆNT 103 tekið eftir, að í hluta númer 16 voru fjögur göt eftir gamaldags nagla, ferkantaða. f götum þessum var ekkert ryð, og það gaf í skyn, að fjölin hefði upphaflega verið notuð innanhúss. Naglagötin voru ekki í reglulegri afstöðu hvert til annars og vísuðu ekki öll alveg í sömu átt. Fyrir æfðum augum Koehlers mynduðu þessi fjögur göt ákveðið mynstur, sem ekki var að finna annars staðar, — nema þar sem fjöl þessi hefði verið fest. En einmitt þess háttar mynstur hafði Koehler fundið í einum þver- bitanum í gólfi þakherbergis í íbúð Hauptmanns. Til að fullvissa sig hafði Koehler dregið fjóra ferkant- aða nagla úr þeim helmingi gólf- fíalarinnar, sem eftir var. Að svo búnu hafði hann lagt stigakjálk- ann yfir gólfbitann og stungið nögl- unum í götin. Er hann sló laust á þá með þumalfingri, smugu navl- arnir viðnámslaust niður í tréð, unz hausarnir námu nákvæmlega við yfirborð kiálkatrésins. Gat nokkur vafi leikið á því, að ,,hluti númer 16“ hefði einhvern tíma verið negldur fastur við bit- ann í þakherbergi Hauptmanns? En ef svo væri, gat Koehler dregið fram fleiri sannanir. Báðir borð- hlutarnir. hin afsagaða gólffjöl og ,.hluti númer 16“, voru af viðarteg- und, sem nefnd var Georgíu-fura; ennfremur var fjöldi árhringjanna sá sami og æðarnar alveg samsvar- andi. „En stigakjálkarniþ eru mjórri en pólffjölin", sagði Wilentz. ..Get- ið bér gefið skýringu á því“? Koehler svaraði, að „hluti númer 16“ hefði verið heflaður til, — nán- ar tiltekið með hefli, sem fundizt hefði í bílskúr Hauptmanns. „Hvernig vitið þér, að það er einmitt sá hefill“? „Af því ég hef prófað þennan hef- il og hann myndar nákvæmlega sömu rákirnar og eru á „hluta númer 16“. Wilentz bað nú Koehler að sýna þetta svart á hvítu, ef hægt væri. Komið hafði verið með hefilinn sem sönnunargagn og Koehler tók hann í hönd sér, en kviðdómend- urnir horfðu spenntir á. Hann renndi heflinum yfir fjöl úr furu- viði, svo langur spónn heflaðist af. Því næst lagði hann þunnan og til þess gerðan pergament-pappír yfir tréð og néri pappírinn létti- lega með blýanti. Svo tók hann annað pappírsblað og endurtók þetta með „hluta númer 16“ eða stigakjálkann. Wilentz tók nú við báðum papp- írsörkunum, gekk til kviðdómend- anan og bað þá að bera þær sam- an. En greinilegt var, að eftirmynd- ir hefilfaranna voru öldungis eins á báðum blöðunum! Þegar réttarhöldunum lauk þenn- an dag, reis Hauptmann seinlega úr sæti sínu. Framan af setunni dag þennan hafði hann litið út sem hver annar óviðkomandi áheyrandi, en þesar Koehler lagði fram sönn- unargögn sín, hvarf kæruleysisfas hans. Aberandi þreytumerki sáust á honum, er lögregluþjónn fylgdi honum út úr salnum. Árdegis næsta dag stóð Arthur Koehler á ný í vitnastúkunni. Wil- entz hafði nokkurra spurninga að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.