Úrval - 01.10.1969, Side 108

Úrval - 01.10.1969, Side 108
106 ur til lögreglustöðvarinnar í New York?“ „Já.“ Reilly mundi, að lögreglan hafði tekið rithandarsýnishorn af Haupt- mann. „Stafsettuð þér orðin af frjálsum vilja, eða var yður sagt, hvernig þau voru skrifuð?" „Þeir stöfuðu sum orðin fyrir mig.“ „Hvernig stafið þér orðið signa- tur?“ (undirskrift), spurði Reilly. Hauptmann stafaði orðið rétti- lega. „Var yður uppálagt að stafa það singature?" „Já, svo var.“ Reilly hélt áfram: „Hvernig stóð á þessu?“ ,',’Ég var þvingaður til þess,“ svaraði Hauptmann. Reilly þakkaði honum fyrir. Hann hafði ekki fleiri spurningar fram að færa. WILENTZ GEGN HAUPTMANN Nú var komið að Wilentz að yfir- heyra Hauptmann aftur, og hann hóf þegar í stað hvassa sókn. Hann vék tali sínu að afbrotaferli Haupt- manns í Þýzkalandi, ■— ránskap hans, fangelsisdvöl og flótta. Hann lýsti framkvæmd afbrotsins: Haupt- mann hafði klifrað upp stiga að glugga á annarri hæð og brotizt inn til eins frægasta borgarans í ná- grannabænum. Hann hafði enn- fremur rænt tvær konur, sem hann sá koma akandi með barnavagna. f fyrsta sinn var nú ekki að sjá annað en að Hauptmann liði mjög óþægilega, enda þerraði hann and- ÚRVAL lit'ð hvað eftir annað með vasa- klútnum. Wilentz fylgdi máli sínu eftir með því að taka fram litla, rauða, reikningsdálkaða bók, sem lögregl- an hafði fundið í íbúð Hauptmanns. Hann rétti þeim ákærða bókina og gaf honum tíma til að blaða í henni. Svo benti hann á einn stað í bók- inni. „Er þetta orð skrifað með yðar rithönd?“ spurði Wilentz. Án þess að svara góndi Haupt- mann á orðið „boad“. „Eða skrifaði einhver lögreglu- maður þetta?“ spurði Wilentz. Hauptmann viðurkenndi treg- lega, að það liti út fyrir, að hann hefði skrifað þetta orð sjálfur. „Hvernig stafsetjið þér orðið ,,boat“ (bátur)?“ spurði Wilentz. „B-o-a-t“, stafaði Hauptmann hægt. „Hvers vegna skrifuðuð þér þá b-o-a-d?“ sagði Wilentz háværri röddu. Raddhreimurinn og fing- urinn, sem benti á opna bókina, kom Hauptmann til að hrökkva við í stólnum. Var orðið B-o-a-d skrif- að með rithönd Hauptmanns elleg- ar ekki? Hauptmann svaraði dræmlega, að hann gæti ekki munað, að hann hefði skrifað það. „Ástæðan til, að þér viljið hvorki svara játandi eða neitandi, er sú, að þér vitið vel, að þér skrifuðuð ,,boad“, þegar þér fenguð 50 þús- und dalina hjá doktor Condon, ekki satt?“ „Nei.“ Wilentz tók eitt af bréfunum frá barnsræningjanum úr möppu sinni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.