Úrval - 01.10.1969, Qupperneq 109

Úrval - 01.10.1969, Qupperneq 109
BARNI LINDBERGS RÆNT 107 og lagði það í hendurnar á Haupt- mann. „Lítið á þetta,“ kallaði hann upp og benti á orðin: The boy is on boad Nelly. (Drengurinn er í bátnum Nelly). Þessi orðaskipti áttu sér stað við réttarhöldin föstudaginn 25. janú- ar, næstum fjórum vikum eftir að málið var tekið fyrir. Um helgina voru allir fregnritarar ásáttir um, að þessi sóknarlota Wilentz hefði verið áhrifarík; verjendur hins ákærða voru að missa móðinn og ekki liði á löngu áður en Haupt- mann, sem oft hafði sýnzt sem úr stáli gerr, myndi hrynja saman. Á mánudaginn hélt Wilentz áfram að bera hótunarbréfin sam- an við orðin, sem Hauptmann hafði stafsett ranglega. Hann lagði fram peningaávísun, þar sem Hauptmann hafði ritað orðið Senvety (seventy = sjötíu) með bókstafinn n á skökkum stað, eins og hann hafði ritað orðið singatur. Svipuð dæmi fundust einnig í bókhaldsheftum Hauptmanns. Wilentz herti sóknina, er Haupt- mann gaf skýringar á fjárhag sín- um. Wilentz lagði fram símskeyti frá víxlara Hauptmanns, er krafð- ist, að hann greiddi 25 dali án taf- ar. Wilentz upplýsti, að fyrst hefði verið reynt að krefja upphæðina með mörgum upphringingum og innheimtubréfum, og hann vakti athygli á dagsetningu símskeytis- ins: 2. desember 1931, — nákvæm- lega þrem mánuðum fyrir barns- ránið. Gaf þetta ekki í skyn, að Hauptmann hefði tapað miklu fé í árslok 1931? Hauptmann komst ekki hjá að viðurkenna þetta. „Þér eruð ekki sérlega klókur að veðja í kauphöllinni?“ mælti Wil- entz með háðshreimi í röddinni. Athugasemd þessi snart sýnilega viðkvæman streng í brjósti Haupt- manns. Hann einblíndi á spotzkt andlit sækjandans og svaraði: „f fyrsta sinn, sem maður spilar í kauphöllinni, er hætt við að mað- ur tapi.“ „Og í fyrsta sinn, sem maður smíðar stiga, gerir maður það ekki sérlega vel, eða hvað?“ Nokkrum mínútum seinna náði ágengni sækjandans hámarki, þeg- ar hann minnti Hauptmann á minn- iskortið, sem fundizt hafði í skáp hans, — heimilisfang doktors Con- dons og símanúmer. Nú neitaði Hauptmann að hafa skrifað þetta. Wilentz varð á svipinn eins og hann tryði ekki sínum eigin eyr- um. Átti Hauptmann við, að hann hefði ekki sagt satt áður, þegar hann viðurkenndi að hafa ritað þetta á fjölina? Hauptmann þagði. Wilentz spurði enn hvassyrtari: „Sögðuð þér sannleikann um þessa fjöl í Bronx?“ Hauptmann þagði enn. Wilentz endurtók spurninguna þrívegis, og loks svaraði Hauptmann: „Eg segi nei.“ „Þér sögðuð þá ekki satt?“ „Nei.“ Lögreglan hafði einnig fundið tvö raðnúmer, sem skrifuð voru innan á skáphurðina. Hauptmann hafði gefið þá skýringu, að þetta væru númer á tveim seðlum, sem Fisch hefði látið hann fá til að kaupa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.