Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 110

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 110
108 hlutabréf fyrir. Stóð hann fast við, að þetta væri skrifað af honum? Já. Og hve stórir voru seðlarnir, — var verðgildið 500 eða 1000 dalir? Hauptmann mundi það ekki. Vissi hann virkilega ekki, hvort hann hafði heldur undir höndum hundruð eða þúsundir dala? Efasemdir Wilentz og háðsleg orð hans virtust skemmta Hauptmann. Og hann brosti til Wilentz yfirlæt- islega. Wilentz góndi á sakborninginn, eins og framkoma hans færi í taug- arnar á honum. „Yður þykir þetta eitthvað skemmtilegt?“ Brosið hvarf. „Nei.“ „Þér brosið að mér, eins og spurningar mínar séu kjánalegar." „Nei.“ „Þér haldið, að þér séuð talsverð- ur karl . . “ Hauptmann heyktist örlítið til í stólnum. „Ætti ég kannske heldur að gráta?“ varð honum að orði. Wilentz var ekki á því að gefa sig, og hann bjó sig undir næstu sóknarlotu. Fréttaritararnir biðu spenntir eftir framhaldinu. „Þér eruð maðurinn með járn- viljann. ..." Andlits- og hálsvöðvar Haupt- manns sáust spennast. Hann greip þétt um stólbríkina og ók kroppn- um til og frá. „Viljakraftur er eitt og allt fyr- ir yður, ekki satt?“ „Nei, ég er saklaus!" hrópaði Hauptmann. „Viliakrafturinn gefur mér kraft til að halda þetta út.“ „Og þér ljúgið, þegar þér sverjið ÚRVAL við guðs nafn að segja sannleik- ann!“ Hauptmann rétti fram hægri handlegginn eins og hann væri að biðja um náð. Hann titraði, og röddin var eins og hann væri að því kominn að missa vitið. „Hætt- ið!“ „Luguð þér ekki margsinnis eftir að hafa svarið eið?“ „Nei, það gerði ég ekki.“ „Þér luguð og luguð og luguð!“ þrumaði Wilentz. „En nú brosið þér ekki lengur. Málið hefur tekið al- varlegri stefnu, ekki rétt?“ Skjálfti fór um líkama Haupt- manns. En svo tókst honum að jafna sig. „Jú,“ svaraði hann. „Eg held, að ekki sé rétt að brosa á svona stað.“ Nú var gert hlé á réttarhöldun- um. I blaðamannastúkunni upp- hófst kliður. Ymsar ágizkanir voru á lofti um úrslit málsins. En flest- ir töldu, að nú mundi viðnám Hauptmanns vera að þverra. . . . En þegar réttarhöldin héldu áfram eftir hléið, var Wilentz hinn rólegasti, þegar hann bar fram spurningar sínar. Fyrir hádegi daginn eftir, mið- vikudag. lauk hinn ungi sækjandi hinni ströngu yfirheyrslu sinni eft- ir sóknarhríð á útskýringar hins ákærða á fjárhag sínum. Hauptmann reis úr sæti sínu og teygði lítillega úr sér. Hann hafði svarað spurningum í seytián klukkustundir, og þar af hafði ein- vígið við Wilentz varað í ellefu stundir. En Hauptmann var ekki lengur þreyttur að sjá eða áhyggju- fullur. Lögregluþjónn fylgdi hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.