Úrval - 01.10.1969, Síða 124

Úrval - 01.10.1969, Síða 124
122 ÚRVAL móðir Karls Ritters, höfðu samið áætlun i félagi, en samkvæmt henni ætluðu þær að sjá Wagner fyrir ár- legum lífeyri, sem gæti gert honum fært að starfa áhyggjulaus að tón- smíðum, þangað til hann gæti far- ið að hafa ofan af fyrir sér og konu sinni með hjálp tónlistarinnar. Wagner skrifaði Minnu og skýrði henni frá þessu tilboði, en henni sárnaði hin venjulega ákefð eigin- manns:ns í að „taka við ölmusum", eins og hú norðaði það. Hana grun- aði líka, að Wagner og frú Laussot hefðu nú fellt hugi saman, enda hafði hann eitt sinn lýst Laussot á þessa leið í bréfi til Minnu: „Það er ekki hægt að ímynda sér betri, göfugri og fíngerðari mannveru". Honum barst brátt svarbréf frá Minnu, þar sem hún skýrði honum frá því, að hún gerði sér góða grein fyrir því, hvað það væri í Borde- aux, sem hefði svona mikið aðdrátt- arafl fyrir hann og gerði það að verkum. að hann dveldi þar svo lengi. Wagner komst í uppnám við þessi orð, og enn órólegri og ótta- slegnari varð hann, er það varð augljóst, að Jessie var ákveðin í að yfirgefa eiginmann sinn og halda burt með honum. Það var því tek- in ákvörðun um, að Wagner skyldi fara í heimsókn til Ritterfjölskyld- unnar í Dresden og skyldi heimsókn sú verða notuð sem tækifæri fyrir hann til að losa um böndin við Jessie og stíga fyrstu skrefin í átt til frelsisins undan slíkum viðjum. Wagner var ekki óánægður með þá þróun mála og flýtti sér til Parísar. Því miður trúði Jessie nú móður sinni fyrir fyrirætlun sinni, og hún skýrði svo eiginmanni Jessie frá henni. Afleiðingin varð sú, að það var farið með Jessie í flýti upp í sveit, eftir að henni hafði verið tal- in trú um, að elskhugi hennar hefði sýnt, að hann væri hennar allsend- is óverðugur. Wagner gat nú ekki náð sambandi við Jessie, og því komst hann að þeirri niðurstðu, að hún hefði verið að leika sér með hann og hefði nú snúið við honum bakinu. Hann var mjög niðurdreg- inn og skrifaði frú Ritter, að „þessi ást, þótt hún sé dáin, mundi fylla hug hans yndislegum minningum og blessunarríkum, göfugum kennd- um allt til enda ævidaganna". Þessi misskilningur, sem spratt upp milli þeirra Jessie og Wagners, batt enda á ástarsamband þeirra. Og að nokkrum vikum liðnum sneri hann aftur til Minnu í Zúrich. Brátt iók frú Ritter lífeyri Wagners upp í 800 dali á ári og hann naut nú meira frelsis en hann hafði nokkru sinni þekkt og gat snúið sér að tónlistinni af alefli. Wagner og Minna tóku á leigu íbúð á jarðhæð í húsi einu í miðbiki borgarinnar, og aðdáendahópur hans fór nú stöð- ugt vaxandi. Um þetta leyti var Wagner kynnt- ur fyrir Otto Wesendonck og hinni fögru konu hans, Mathilde. Wesen- donck stundáði viðskipHi og var talsvert efnaður. Mathilde var tví- tug að aldri. Hún var töfrandi út- lits og hafði hlotið alvég prýðilega menntun. Hjönin höfðu bæði yndi af tónlist, og þau voru alveg í sjö- unda himni yfir að kynnast meist- aranum. Mathilde hafði alltaf ver- ið dyggilega varin fyrir öllu hnjaski
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.