Úrval - 01.10.1969, Qupperneq 125

Úrval - 01.10.1969, Qupperneq 125
HJARTA ÞITT HEFUR FRELSAÐ MIG 123 heimsins og hafði því litla lífs- reynslu, enda lýsir hújn sér um þessar mundir sem „algerlega óskrifaðri, hvítri pappírsörk". Nú hófst mikil vinátta milli fjöl- skyldnanna, og Wagner fór brátt að trúa Mathilde fyrir hugmyndum sínum. Hún sýndi öllu slíku geysi- legan áhuga og næman skilning. Hún uppfyllti því þörf litla tón- snillingsins fyrir uppörvandi trún- aðarvin, þörf, sem hann var hætt- ur að gera ráð fyrir, að Minna mundi uppfylla. Wesendonck hafði lánað honum fé, og nú tók Wagner að greiða hlut þess með því að taka að sér að kenna Mathilde ýmislegt í tónlistarfræðum í einkatímum. Það var sem sköpunargáfa Wagn- ers hefði legið í dvala, eftir að hann kom til Ziirich. En vorið 1853 tók hann skyndilega til óspilltra mál- anna við að semja „Rheingold", og þegar því verki var lokið, tók hann til við „Valkyrjurnar". Milli klukk- an 6 og 7 á kvöldin lék hann svo fyrir Mathilde það, sem hann hafði samið um daginn. Samband þessar- ar fögru, ungu konu og snillingsins með „hungruðu sálina" var nú að taka breytingum og verða meira en vináttan ein. Wagner skrifaði, að af hennar völdum hafi hann ,,Iosn- að úr fjötrum lífsins" í nokkur dýr- leg og frjósöm ár. Wesendonckhjónin byggðu sér nú dýrlegt einbýlishús í hæðunum fyr- ir utan Zurich. Það bar heitið „La Colline Vert“. Wagner varð himin- lifandi, þegar honum var sagt, að þau hefðu líka keypt hús til afnota fyrir hann á næstu landareign. Þangað fluttist hann svo í apríl ásamt Minnu. Þetta var árið 1857. Seinna komst hann að því, að Mat- hilda hafði gengið frá öllu viðvíkj- andi kaupum á litla húsinu honum til handa þrátt fyrir mótmæli Wes- endoncks og að það hafði kostað mörg og mikil rifrildi að fá Wes- endonck til þess að samþykkja kaupin. Wagner hrósaði henni há- stöfum og sagði, að „ást þessarar göfugustu allra kvenna væri dýr- legt fyrirbrigði“. Wagner tók nú til að semja tón- verk að nýju af geysilegu kappi, fyrst „Siegfried“ og síðan „Trist- an“. Þ. 18. september hélt hann á fund Mathilde með síðasta hluta síðasta þáttar „Tristans". Hann skýrir frá því, að þá hafi sú ást verið opinberuð þeirra í milli, sem hafði aldrei verið látin í ljósi áð- ur. „Þú leiddir mig að stólnum fyr- ir framan legubekkinn, vafðir mig örmum og sagðir: „Nú þarf ég einskis að óska framar.“ Þennan dag endurfæddist ég, þá lauk fyrra lífi mínu og hið síðara hófst.“ Á valdi þessarar ástríðufullu ást- arkenndar samdi Wagner hina dýr- legu og harmþrungnu tónlist í „Tristan". Mathilde hlustaði dag- lega á þróun verksins, er Wagner lék fyrir hana það, sem hann hafði samið þann daginn. Allt frá því að hún varð fyrst ástfangin af Wagn- er, hafði hún skýrt manni sínum frá þessum tilfinningum sínum. Svo vænt þótti honum um hana og börnin, að hann samþykkti að sleppa öllu tilkalli til hennar sem eiginmaður, eftir að hún hafði hót- að að fyrirfara sér, og sagðist skyldu stuðla í hvívetna að ham-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.