Úrval - 01.02.1970, Side 40
38
ÚRVAL
mikið af fiskihaukum með unga sína
sem hefðu þá átt að vera orðnir
næstum alveg fleygir. Eg sá að vísu
svipaðan fjölda af fullorðnum fugl-
um og áður. En hvar voru ungarn-
ir? Útungunin hafði augsýnilega
farið út um þúfur.
Og naesta ár var þetta engu betra.
Ungarnir brjótast venjulega í gegn-
um eggskurnina eftir 5 vikur. En
margir fuglar sátu á óútunguðum
eggjum sínum í 60 eða jafnvel 70
daga. Fjölgunin var aðeins sjöundi
eða áttundi hluti þess, sem hún
hefði átt að vera, samkvæmt skýrslu
fuglafræðings eins við Yaleháskól-
ann.
Astandið hefur ekki batnað neitt
undanfarið, og því höfum við látið
rannsaka og efnagreina nokkur
esg. Þau sýndu talsvert magn af
DDT-skordýraeitri og efnum þeim,
sem það stuðlar að því að mynda
með nærveru sinni. Sama kom upp
á t.eninginn, þegar rannsakaðar voru
Vifar af fiski, sem fannst í hreiðr-
um fiskihaukanna Sé DDT-skor-
dúraeitrið og efni, sem úr því eru
unnin, hinir raunverulesu skaðvald-
ar í máli þessrt, hafa þau gert
hræðileet tjón nú þegar. Hreiðrum
m°ð im»um í fækkaði úr 150 árið
1Q54 niður í 10 árið 1968 á bessu
svæði. Haldi bessi þróun áfram,
"umum við síá s'ðustu fiskihauks-
■’naana í Oonnecticutfvlki einhvern
t'v-'n á árat.unnum 1970 —1980.
Oo betta er ekki neitt einstakt til-
Mii >i--að fiski.haukana í Connecti-
mi+fvlVi snertir. Hin mikla fiski-
un,,i<nh"ncr?i á Gardinerseyiu hin-
•--n rnevin Lönffueviarsunda var
V'viega pi+t sinn rnesta fiskihauka-
byggð heimsins. Þar fækkaði fiski-
haukunum úr 300 pörum árið 1945
niður í 35 pör árið 1968. Og á
vatnasvæðinu mikla í Michiganfylki
unga fiskihaukarnir nú út aðeins
tæpum þriðjungi hins eðlilega
fjölda. Fiskihaukarnir eru næstum
alveg horfnir af Mayhöfða í New
Jerseyfylki, en þai var áður mikil
fiskihaukabyggð.
Ef fiskihaukurinn deyr út hér í
Bandaríkjunum, munum við jafn-
framt glata langsnjallasta „fiski-
fuglinum". Nýlega virti ég einn af
þessum tignarlegu „fiskihaukum"
fyrir mér, er hann var á veiðum.
Hann sveimaði yfir veiðisvæði
sínu í um 40—50 feta hæð. Hann
blakaði vængjunum upp og niður
og hélt sig á sama blettinum. Hann
einblíndi fránum augum á gárurnar
á vatnsfletinum. Svo kom hann
auga á bráð sína, ,,miðaði“ beint á
hana, lét sig síðan falla með egg-
hvassar klærnar framteygðar og
höfuðið í beina stefnu á klærnar.
Þessi stóri fugl skall í vatnið af
slíkum krafti, að hann hvarf alveg
í hvítfyssandi skvettunum. En
augnabiiki síðar kom hann í ljós
með fisk í klónum. sem hann fiaug
síðan burt með.
Þegar fiskihaukur snýr aftur til
hreiðursins með bráð sína, étur
hann hausinn. Maki hans tekur síð-
an við skrokknum og matar ung-
ana á beztu bitunum, þ. e. mið-
hlut.a fisksins. Hann réttir þeim
hvern bitann á fætur öðrum, en
borðar svn leifarnar siálfur. Ung-
arnir líta ekki við heilum fisk fyrr
en þeir eru orðnir 5—6 vikna gaml-
ir. En upp frá því eyða þeir tíman-