Úrval - 01.02.1970, Síða 40

Úrval - 01.02.1970, Síða 40
38 ÚRVAL mikið af fiskihaukum með unga sína sem hefðu þá átt að vera orðnir næstum alveg fleygir. Eg sá að vísu svipaðan fjölda af fullorðnum fugl- um og áður. En hvar voru ungarn- ir? Útungunin hafði augsýnilega farið út um þúfur. Og naesta ár var þetta engu betra. Ungarnir brjótast venjulega í gegn- um eggskurnina eftir 5 vikur. En margir fuglar sátu á óútunguðum eggjum sínum í 60 eða jafnvel 70 daga. Fjölgunin var aðeins sjöundi eða áttundi hluti þess, sem hún hefði átt að vera, samkvæmt skýrslu fuglafræðings eins við Yaleháskól- ann. Astandið hefur ekki batnað neitt undanfarið, og því höfum við látið rannsaka og efnagreina nokkur esg. Þau sýndu talsvert magn af DDT-skordýraeitri og efnum þeim, sem það stuðlar að því að mynda með nærveru sinni. Sama kom upp á t.eninginn, þegar rannsakaðar voru Vifar af fiski, sem fannst í hreiðr- um fiskihaukanna Sé DDT-skor- dúraeitrið og efni, sem úr því eru unnin, hinir raunverulesu skaðvald- ar í máli þessrt, hafa þau gert hræðileet tjón nú þegar. Hreiðrum m°ð im»um í fækkaði úr 150 árið 1Q54 niður í 10 árið 1968 á bessu svæði. Haldi bessi þróun áfram, "umum við síá s'ðustu fiskihauks- ■’naana í Oonnecticutfvlki einhvern t'v-'n á árat.unnum 1970 —1980. Oo betta er ekki neitt einstakt til- Mii >i--að fiski.haukana í Connecti- mi+fvlVi snertir. Hin mikla fiski- un,,i<nh"ncr?i á Gardinerseyiu hin- •--n rnevin Lönffueviarsunda var V'viega pi+t sinn rnesta fiskihauka- byggð heimsins. Þar fækkaði fiski- haukunum úr 300 pörum árið 1945 niður í 35 pör árið 1968. Og á vatnasvæðinu mikla í Michiganfylki unga fiskihaukarnir nú út aðeins tæpum þriðjungi hins eðlilega fjölda. Fiskihaukarnir eru næstum alveg horfnir af Mayhöfða í New Jerseyfylki, en þai var áður mikil fiskihaukabyggð. Ef fiskihaukurinn deyr út hér í Bandaríkjunum, munum við jafn- framt glata langsnjallasta „fiski- fuglinum". Nýlega virti ég einn af þessum tignarlegu „fiskihaukum" fyrir mér, er hann var á veiðum. Hann sveimaði yfir veiðisvæði sínu í um 40—50 feta hæð. Hann blakaði vængjunum upp og niður og hélt sig á sama blettinum. Hann einblíndi fránum augum á gárurnar á vatnsfletinum. Svo kom hann auga á bráð sína, ,,miðaði“ beint á hana, lét sig síðan falla með egg- hvassar klærnar framteygðar og höfuðið í beina stefnu á klærnar. Þessi stóri fugl skall í vatnið af slíkum krafti, að hann hvarf alveg í hvítfyssandi skvettunum. En augnabiiki síðar kom hann í ljós með fisk í klónum. sem hann fiaug síðan burt með. Þegar fiskihaukur snýr aftur til hreiðursins með bráð sína, étur hann hausinn. Maki hans tekur síð- an við skrokknum og matar ung- ana á beztu bitunum, þ. e. mið- hlut.a fisksins. Hann réttir þeim hvern bitann á fætur öðrum, en borðar svn leifarnar siálfur. Ung- arnir líta ekki við heilum fisk fyrr en þeir eru orðnir 5—6 vikna gaml- ir. En upp frá því eyða þeir tíman-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.