Úrval - 01.02.1970, Page 42

Úrval - 01.02.1970, Page 42
40 ÚRVAL Tveir þriðju hlutar þeirra eggja, sem send voru suður til Maryland- fylkis, brotnuðu undir fuglunum, er þeir lágu á þeim. Þeir Krantz og Spitzer vildu rannsaka mataræði fiskihaukanna í Connecticutfylki. Því komu þeir með allmarga fiskihauksunga frá Marylandfylki norður til Miklueyj- ar í Connecticutfylki, þ. e. þeir settu einn unga í hvert hreiður. — Fósturforeldrarnir tóku þeim feg- ins hendi. Og á næstu vikum uxu þeir og döfnuðu vel að einum und- anteknum. Og að því kom, að þeir urðu fleygir. Aðalvandamálið virðist því vera eitrun umhverfisins, sem hefur áhrif á efnin vegna fisksins, sem fiskihaukarnir lifa á. En hvaða eit- urefni og úrgangsefni eru hættuleg- ust? Og hvernig gerist þetta allt saman? Við vitum, að DDT-skordýraeit- ur og aðrar skordýraeiturtegundir, sem bygajast á ,,chlorinated hvdra- carbonefnum" og dreift er víðs veg- ar yfir akra og aldingarða, hverfa ekki strax úr jarðveginum, heldur haldast þar í langan tíma. Skordýr, sem efni þessi hafa eitrað, eru svo ét.in af fiskaseiðum, sem eru svo ét.in af stærri fiskum. sem fiski- Viaukarnir veiða svo. Álitið er því, að bessi samþjöppuðu kemisku eit- urefni berist þannig í eigin vefi fiskihaukanna. Rannsóknir, sem nýleea hafa ver- ið framkvæmdar við Wisconsinhá- skóla. svna, að það er um að ræða "kveðin tengsl milli nærveru DDE úom er efni unnið úr DDT) í eggj- irni vissra fiskætufugla og þvkktar skurnarinnar á eggjum fugla þess- ara. Skurn fiskihaukseggja, sem rannsökuð voru í New Jerseyfylki, vó 25% minna en skurn eggja, sem safnað hafði verið, áður en farið var að nota DDT-skordýraeitur. —■ (Sú staðreynd, að skurn eggja fiski- haukanna í Marylandfylki hefur breytzt miklu minna á sama tíma, gefur einnig ákveðna vísbendingu í máli þessu). Návist DDT-skor- dýraeiturs eg skyldra efnasambanda gæti þannig verið skýringin á því, hversu oft egg fiskihaukanna í Connecticutfylki brotna. í rauninni er DDT-skordýraeitur aðeins eitt fjölmargra eiturefna og úrgangsefna, sem renna út í árnar okkar og blandast þeim. Spitzer sýndi mikinn skilning á þessu al- varlega vandamáli, er hann sagði þetta við mig: „Fiskihaukarnir eru ekki aðeins fuglar, sem maður nýt- ur að virða fyrir sér og athuga. Þeir eru líka eins konar aðvörun- arkerfi, sem varar okkur við því, sem aflaga hefur farið og aflaga fer í ánni, ármynninu og sundinu." Og það er einmitt þess vegna, að al'ir fuglar eru svo þýðingarmiklir. En sá, er elskar fugla sem tákn hinnar ósnortnu fegurðar Móður Náttúru, verður gripinn dapurleika, er hann verður að horfast í augu við huasanlega útrýmingu einhverr- a^ fualategundar. Fiskihaukarnir í Connecticutfylki eru næstum eins áreiðanleair og siávarföllin. Þeir snúa alltaf aftur til árinnar. ár- mvnnisins og sundsins fvrstu tíu da<mna í marz. En ég óttast bað. að bað líði ekki möra ár. þangað til þeir sjást hér ekki lengur. * ■1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.