Úrval - 01.02.1970, Side 45

Úrval - 01.02.1970, Side 45
MEÐALALDUR HÆKKAR UM HEIM ALLAN 43 með fólksfjölgun og tilsögn um tak- mörkun barneigna, og árið 1969 höfðu 30 vanþróuð lönd með nálega tvo þriðju hluta af samanlögðum íbúafjölda vanþróuðu landanna af- ráðið að koma á opinberu eftirliti með barneignum í því skyni að örva efnahagsþróunina. Þegar til þeirra er leitað hjálpa Sameinuðu þióðirnar þessum lönd- um til að móta og íramkvæma áætl- anir um takmörkun barneigna. Síðan manntalsnefndin kom sam- an síðast fyrir tveimur árum hafa sérfræðingar hennar um takmörk- un fólksfjölgunar heimsótt Alsír, Arabíska sambandslýðveldið, Hon- dúras, Indland, Indónesíu, Kolom- bíu, Malajsíu, Pakistan. Vestur- Samóa, tólf Afríkuríki, Mið-Ame- ríku og eyjarnar á Karíbahafi. STOFNANIR TIL AÐ SKIPU- LEGGJA TAKMÖRKUN BARN- EIGNA Á fundinum í Genf ræddi Mann- talsnefndin möguleikana á því að koma á fót á næstu árum alþjóð- legri stofnun í samvinnu við sér- stoínanir Sameinuðu þjóðanna. Hlutverk stofnunarinnar ætti að vera það að veita æðri menntun á ýmsum sérhæfðum sviðum og stuðla að rannsóknum á til dæmis stefnu stjórnvalda varðandi eftirlít með barneignum og vandamál fólksfjölgunar. Ennfremur er í ráði að koma upp innan tveggja ára með hjálp Sam- einuðu þjóðanna tveimur svæðis- miðstöðvum í Afríku —- annarri fyrir enskumælandi hluta Afríku, hinni fyrir frönskumælandi hluta hennar. Jafnframt manntalsrann- sóknum eiga þessar stofnanir að hafa samvinnu við hliðstæðar stofn- anir í Kaíró, Bombay og Santiago um ýmsar áætlanir um takmörkun mannfjölgunar og eftirlit með barn- eignum. ÞRIÐJA ALÞJÓÐARÁÐSTEFNA UM FÓLKSFJÖLGUNAR- VANDANN U Thant framkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna hefur lagt til, að haldin verði þriðia alþjóðaráðstefn- an um fólksfjölgunarvandamál í ágúst 1974. Skuli hún standa í tvær vikur og þátttakendur vera um 500 fulltrúar ríkisstjórna. Fram að ráð- stefnunni verði gerð sérstök áætlun um allsherjarátak til að ráða fram úr þeim vandamálum sem alltof ör fólksfjölgun hefur skapað í heimin- um. Á árshátíðinni i gagnfræðaskólanum okkar var gamanþáttur, þar sem fréttamaður sjónvarps hefur viðtal við þingmann. Hann spurði, hvaða álit þingmaðurinn hefði á því. að kosningaaldurinn yrði lækkaður niður i 18 ár. „Nú, ég sé ekki neina ástæðu til þess að gera það ekki,“ svaraði þingmaðurinn. „Sko, ef unglingarnir þol-a að sjá þessar nútímakvtk- myndir, þá geta þeir ekki haít neitt illt af svolitluim skammti af stjórn- málu:m.“ Paul Kaminski.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.