Úrval - 01.02.1970, Page 46

Úrval - 01.02.1970, Page 46
44 áglaymanlagur maður ,1 hugann leitar stolt og slcapríki séra Sigurðar Einarssonar í Holti, uppreisn gegn ranglœti og kúgun, trú á lífið og manninn . . . Hann sat aldrei í logni igurður Einarsson fædd- ist 29. október 1898 að Arngeirsstöðum í Fljótshlíð. Voru for- eldrar hans Einar Sig- urðsson bóndi þar Einarssonar bónda í Fagurhóli í Landeyjum og kona hans, María Jónsdóttir bónda á Arngeirsstöðum Erlendssonar. Ólst Sigurður upp í foreldrahúsum við sára fátækt á morgni aldarinnar, veikbyggður sveinn og heilsutæpur, en þótti snemma andlega bráðger, næmur og skarpur. Hann barst með foreldrum sínum út í Vestmanna- eyjar og átti þar heima nokkur ár milli tektar og tvítugs, vann algeng störf alþýðu og sótti þaðan sjó á viðkvæmum þroskaaldri, en sú reynsla mótað; alla tíð lífsskoðun og viðhorf Sigurðar. Einar og María fluttust úr Vestmannaeyjum á Suð- urnes og reistu þar bú að Móakoti í Garðahverfi. Varð þá að ráði, að Sigurður gengi menntaveginn, og mun sú ákvörðun mjög hafa verið að drengilegu frumkvæði föður- bróður hans, Steins Sigurðssonar skálds og kennara í Hafnarfirði. Þar með var ævibraut Sigurðar Einars- sonar mörkuð. Hann lauk stúdents- prófi við Menntaskólann í Reykja- vík 1922, en nam síðan guðfræði við Háskóla íslands. Sigurður vígðist til Flateyjar á Breiðafirði 1926 og þjón- aði því brauði tvö ár. Þá hvarf hann til framhaldsnáms erlendis, en réðst heimkominn samstarfsmaður Magn- úsar heitins Helgasonar og félaga hans við kennaraskólann. Jafnframt gerðist Sigurður tíðindamaður og síðar fréttastjóri útvarpsins. Hann varð dósent í guðfræði við háskól- ann 1937, en skipun hans í embættið kostaði hatrammar og ókristilegar deilur. Gegndi Sigurður þeim starfa í ofsóknarkenndum ófriði sjö ár, en vék 1944 úr þjónustu háskólans, er honum bauðst annað starf, sem hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.