Úrval - 01.02.1970, Page 55

Úrval - 01.02.1970, Page 55
DUKE ELLINGTON 53 þess af honum, að hann sækti guðs- þjónustur hjá báðum söfnuðunum á hverjum sunnudegi. Hann minnist oft á hin miklu áhrif, sem móðir hans hafði á hann. „Hún var vön að segja við mig: Edward, það hvílir blessun yfir þér,“ segir Ellington. ,.Hún sagði, að ég skyldi aldrei vera áhyggjufullur. Og þess vegna hef ég heldur aldrei verið það.“ Foreldrar hans léku bæði á píanó. Og hann hóf nám í píanóleik sjö ára að aldri. Kennarinn gafst samt fliótlega upp á að eiga nokkuð við hann, því að hann fékkst ekki til að æfa fingraæfingar. En hann samdi samt fyrsta lagið sitt fjórtán ára að aldri. Það hlaut heitið ,,Sjoppuræll“ vegna þeirrar staðreyndar, að hann vann þá í rjómaíssjoppu. Honum hafði þá einnig áskotnazt gælunafn- ið ,,Duke“ (Hertogi), vegna þess að hann leit svo óskaplega fyrirmann- lega út í stífpressuðum einkennis- búningi afgreiðslumanns. Stundum er hann beðinn um að leika þetta fyrsta lag. ,,Ég get það ekki,“ segir hann þá. ..Það er alltof erfitt.“ Eftir að hafa leikið nokkur ár með ýmsum litlum hljómsveitum í Wash- ington og í nágrenni höfuðborgar- innar, hélt Ellington til New York. Þar hóf hann eins konar tónlistar- nám hjá svörtum fiðluleikara, og komst hann þá næst því að hljóta formlega tónlistarþjálfun. Hann kynntist fiðluleikara þessum í New York. Hann hét Will Marion Cook, og hafði hann stundað nám í Evrópu og hlotið þar mikla frægð. „Eg var vanur að spyrja hann ýmissa spurn- inga um tónlist,“ segir Ellington. „Og svörin, sem ég fékk, voru á við hálfan vetur í tónlistarskóla. Svo var hann vanur að bæta við: Þú verður að fara í tónlistarháskóla." Og ég var vanur að segja: „Heyrðu pápi, ég vil ekki fara í tónlistarhá- skóla, vegna þess að þeir kenna ekki það, sem ég vil fá að læra.“ „ÉG GET EKKI SAGT NEI“ Að nokkrum tíma liðnum hafði Duke komið á laggirnar lítilli hljóm- sveit, sem lék víða í New York og nágrenni. Þeim bauðst fyrsta stóra tækifærið árið 1927, þegar útvarpað var um útvarpsstöðvar frá leik þeirra í „Baðmullarnæturklúbbn- um“ í Harlem. Jazzinn var þá ein- mitt að slíta barnsskónum og hljóta miklar vinsældir, og Harlem var miðpunktur jazzins. Þeir áttu þar oft stórkostlegan samleik heilu kvöldin, og minnist Duke þeirra stunda með mikilli ánægju. „Þarna var Willie Smith, nefndur Ljónið, og James P. Johnson. Ég glamraði á píanóið, og það gerði Fats Waller líka. Ljónið stakk vindli í kjaftinn og þrammaði yíir að píanóinu. „Rístu á lappir," sagði hann þá. „Ég skal sýna þér, hvernig þetta á að hljóma.“ Og það gerði hann líka sannarlega!“ Það var einmitt árið 1929, að mikla heimskreppan skall á. En orð- stír og vinsældir Ellingtons héldu áfram að aukast þrátt fyrir allar kreppur. Hann kom fram í söng- leiknum „Sýningarstúlkan", sem var sviðsett af Florenz Ziegfeld við tónlist eftir George Gershwin. Hann hélt einnig til Hollywood með hljómsveit sinni og lék þar í tveim kvikmyndum. Og rétt eftir 1930 fór
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.