Úrval - 01.02.1970, Side 66

Úrval - 01.02.1970, Side 66
64 Hvernig vnr umhorfs í Reykjavík nrið 1878? Brezhur ferðalangur, Ántony Frollope, segir frá því hér á eftir, en lcaflinn er tekinn úr bók lians, „Islandsferð Mastiffs“, sem Bjarni Guðmundsson liefur þýtt. Þegar bankaseðlar og víxlar voru óþekkt tyrirbæri ið sigldum meðfram suður- og suðvestur- strönd íslands og horfðum furðu lostin á allan þann snjó sem fyllti dalina næstum niður undir sjávarmál. Ýmsar spurningar vökn- uðu. Eru þetta jöklar eða snjóbreið- ur? Ótal sjónaukum var beint að ísbreiðunum. Ég skal játa, að ég hneigðist að snjónum, því að mér fannst vanta þann lit, sem á jöklum á að vera. En ég er hræddur um að mér hafi skjátlazt. Stærðin var gíf- urleg, eitthvað tólf mílur á breidd og 30—40 mílur á lengd. Við vorum komin í Reykjavíkur- höfn eldsnemma morguninn eftir. Okkur varð litið á fjörðinn, eyjarn- ax og nesin, og vorum jafnskjótt gripin þeirri tilfinningu að við hefð- um lifað eitthvað merkilegt. Það fyrsta sem við karlmennimir gerð- um, var að fara í bað við skipsstig- ann. Sjórinn var notalega kyrr, hlýr og svalur í senn — eins og sjór get- ur unaðslegastur orðið í stillu. Baðið var svo hressandi, að dömurnar fylltust öfund, og áður en langt leið höfðu þær fengið bát settan á sjó og reru eitthvað út í buskann til þess að baða sig líka í fullkomnu næði. Skýrðu þær síðan svo frá, að þeim hefði vel farnazt Eftir morgunverð tóku menn að gerast óþolinmóðir og vildu halda í land. En áður en til þess kæmi, var okkur tjáð að við ættum að ganga á fund landshöfðingjans. Þetta mátti telja beina fyrirskipun frá J.B., og ég hygg að allir hafi hlýtt henni nema vinurinn Dennis- toun, sem hafði bitið það í sig að einhver ólukkinn vofði yfir farþeg- unum á Mastiff. Þetta varð til þess að við tókum að kalla hann Wilson, enda vorum við með allan hugann við bók Dufferins lávarðar og raun-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.