Úrval - 01.02.1970, Side 69

Úrval - 01.02.1970, Side 69
ÞEGAR BANKASEÐLAR OG VÍXLAR . . . eftir því að dæma er það gott. Fólk- ið er hraustlegt og myndarlegt á að líta, þó að það hafi sín vandræði við að stríða með heilsufar eins og hverjir aðrir. Nokkuð er um skyr- bjúg, húðsjúkdóma og jafnvel holds- veiki. En aðar þjóðir eiga í höggi við tæringu og hjartabilun. Þegar það er athugað, að þjóðin er fámenn og landið strjálbýlt og þess vegna erfitt um alla læknishjálp, verður fólkið að teljast hraustur og sterkur stofn, þó að lítið sé um kornmeti. Því var að mér hvíslað, að talsvert væri um drykkjuskap. En aldrei sá ég ölvað- an mann og heldur enginn sam- ferðamannanna. Dufferin lávarður talar um allmikla drykkju við til- tekið tækifæri. En ef ég man rétt, þá var það hans eigin drykkja, sem hann einkum var að lýsa. Þó að við „varðhundar“ værum hunda kát- astir, þá vorum við að minnsta kosti engir drykkjuhundar. Þegar rætt er um ástand þjóðar með tilliti til lífsnautnar og menn- ingar, verður manni jafnan staldrað við uppeldismálin. Á íslandi eru allir, eða næstum allir, læsir. !Ég sæki þessi ummæli í bókina eftir Sir George Mackenzie um ísland, og hún kom út 1811 þegar almennt menntunarástand í heiminum var á miklu lægra stigi en nú: — „Undir eftirliti prestanna og samkvæmt aldagömlum landssið er haldið uppi reglubundinni heimafræðslu“....... „Fræðsla barnanna er eitt af störf- um hans“, þ. e. íslendingsins, „og á þeim tímum sem litli kofinn hans er næstum grafinn í vetrarsnjóinn, en úti ríkir dimma og kuldi, leggur birtu frá lýsislampa á bókina hans, 67 en af henni les hann heimilisfólkinu fróðleik, guðsorð og lífsspeki." Mac- kenzie lýsir því síðan, að samkvæmt fornum landslögum er presti heim- ilt að neita að vígja hjónaefni ef annað hvort er ólæst. Ekki mundi tjóa að framfylgja slíkum lögum á Englandi, en sá hugsunarháttur og sú virðing fyrir menntun sem slík lög bera vitni um er sannarlega öf- undsvert. Og það er heldur ekkert smáræði sem íslendingar lesa. Naumast er hér um nokkra yfirstétt að ræða né heldur nokkurn hóp auðugra manna svo sem vor á með- al, enda er hér ekkert um fína skóla og fremdar-háskóla, eins og þá sem þess konar fólk sendir börn sín í á voru landi. En í Reykjavík er ágætis æðri skóli, sem stjórnað er af rektor og prófessorum, og þar er klassísk menning í heiðri höfð. Svo eru þar líka óæðri skólar. Árangurinn má sjá á menntun þjóðarinnar. „Mac- beth“ hefur verið þýddur á íslenzku og prentaður í Reykjavík. Auðvitað væri ekki í slíkt ráðizt, ef enginn vildi lesa „Macbeth“. í landinu eru gefin út fimm blöð, tvö þeirra í Reykjavík. J.B. fékk með dags fyrir- vara prentaða sálma til þess að syngja við guðsþjónustu um borð í Mastiff. Það verk var prýðilega af hendi leyst. Einn er sá galli á Reykjavík, sem mér kom hvað mest á óvart, að þar er enginn banki. Það er enginn við- skiptabanki á öllu landinu. Mér var sagt að mannfjöldinn væri 90.000 og af þeim 2500 í höfuðstaðnum. Þó að það sé ef til vill orðum aukið, þá er samt nógu margt menntaðra manna hér til að krefjast slíkra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.