Úrval - 01.02.1970, Síða 70

Úrval - 01.02.1970, Síða 70
08 ÚRVAL þæginda sem banki má veita. Inn- flutningur og útflutningur er all- mikill; fiskur, lýsi, gærur, tólg og ull er selt í skiptum fyrir timbur, te, sykur og allar þær þúsundir smáhluta, sem menningarþjóðfélag notar án þess að gera sér þess grein. En ekkert er flutt út eða inn nema greiðsla komi fyrir í vörum, og er það fornfálegur viðskiptamáti. Mað- ur sem flytur inn tiltekið magn af timbri eða te verður að flytja út ámóta mikið af ull eða fiski. Greiðsluskírteini eins og bankaseðl- ar og víxlar eru óþekkt fyrirbrigði. Það gerir bankaleysið. Ferðamenn, sem til íslands fara, verða að hafa með sér sláttumynt upp í allar greiðslur. Vangamynd drottningar- innar á enskum gullpundum naut mikillar hylli meðal allra stétta. Reykjavík er hreinlegur bær og þokkalegur. Bærinn er einkum tvö stræti, er liggja samsíða, nokkrar götur er tengja þau og dálítið torg með myndastyttu af Thorvaldsen. Þar stendur líka stór lútersk kirkja og í henni er skírnarfontur sem Thorvaldsen hefur smíðað og gefið. Faðir myndhöggvarans var íslend- ingur, og myndhöggvarinn er þess vegna í fjarska miklum metum á íslandi. Kirkjan er allt annað en falleg, en hún er stór og rúmgóð. Ég fór einn út að ganga suður fyrir bæinn. Þar er dálítil tjörn og umhverfis hana mýrlendi. Þar sá ég hvar nokkrar konur og börn voru að snúa mó til þerris og hirða það sem þurrt var orðið og reiða heim á hestumu Þessi vinnubrögð ;eru nauðalík þeim sem algeng eru á ír- landi. Eldiviðarþörfin er mikil, því að það verður að hita húsin upp átta mánuði ársins, og í landinu eru eng- in kol, ekki heldur timbur. Skozk kol eru fáanleg í Reykjavík, en með því að allt verður að flytja á hest- baki upp um sveitir er að sjálfsögðu fjarska lítið um kol annars staðar. Þegar maður gerir sér loksins grein fyrir þvi, að kannske hafi pabbi gamli haft á réttu að standa, á maður að öllum líkindum son, sem er orðinn Það stór, að hann heldur, að miaður hafi á röngu að standa. Oharles WacLsworth. Hamingjusömustu stundir mannkynsins eru auðu blaðsíðurnar mannkjmssögunni. Leopold. von Ranka. „Hreinskilnislegt" er það orð, sem fólk notar núna, þegar það á við eitthvað ,,'klúrt og ruddalegt", en það er ekki svo hreinskilið, að það vilji segja það. Earl Wilson. Þú getur ekki skapað þér orstír og álit með því sem þú œtlar að gera. Henry Ford.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.