Úrval - 01.02.1970, Síða 94

Úrval - 01.02.1970, Síða 94
92 ÚRVAL ------- x HJÖRLE'IFUR SIGURÐSSON, LISTMÁLARI Hiörleifur Sigurðsson er fæddur í Reykjavík 26. októ- ber 1925. Foreldrar hans eru Sigurður Kristinsson. forstjóri, og Guðlaug Hjörleifisdóttir. Hann lauk stúdentsprófi frá Iilenntaskól-anum í Reykjavík 1945, en stundaði síðan mynd- listarnám í Stokkhólmi, París og Osló. Hefur siðan verið list- málari í Reykjavik og ihaldið margar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Hann hef- ur frá 1960 séð um að leiðbeina gagnfræðas'kólanemendum um söfnin í Reykjavík og ennfrem- ur stundað kennslu í Handíða- og myndlistarskólanum. Um nokkurt skeið hefur hann verið myndlistargagnrýnandi Vísis. Hjörleifur er kvæntur Else Mia Figenschov. með því að fylla kjölfestugeyminn frammi í stefni og láta bátinn stefna svolítið niður á við þess í stað. Þannig fékkst að vísu betra jafnvægi, en um leið jókst hættan, því að ef svo færi, að dráttartaug- in slitnaði, gat þungi sjávarins í kjölfestugeyminum frammi í stefni gert það að verkum, að dvergkaf- báturinn styngist allt niður á sjáv- arbotn. Afleysingaráhafnirnar áttu við óskaplega vanlíðan að stríða. Rak- inn gegnvætti öll föt þeirra og hár og jók á vankanta hins nauma rým- is, sem þeir höfðu. til þess að at- hafna sig í. Þeir gátu aðeins fengið sér stuttan blund í einu og urðu að vinna nótt sem nýtan dag til þess að halda dvergkafbátunum í góðu horfi. Þeir urðu að prófa og athuga rafmagnseinangrunina, vélar og mótora, endurhlaða loftflöskur og rafhlöður. ausa og þurrka upp kjöl- vatn, þurrka stöðugt af rakann, sem þéttist jafnóðum á veggjum og lofti, og lesa stöðugt af öllum rafleiðslu- mælum. Fvrstu fjórir sólarhringarnir á hafi úti liðu, án þess að nokkuð óvænt bæri til tíðinda. Sérhver áhöfn dvergkafbátanna, sem dvöldu enn í móðurkafbátunum, hafði sam- band við afleysingaráhöfn dverg- kafbátsins á tveggja stunda fresti með hjálp talsímalínu, sem var í miðju hverrar dráttartaugar. Á fimmta degi barst svo þráðlaus orð- sending frá Flotamálaráðuneytinu brezka. Spitfireflugvélar, sem bæki- stöð höfðu í Rússlandi, höfðu tekið loftmyndir af svæðinu við Alta- fjörð. Og myndir þessar staðfestu, V
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.