Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 44

Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 44
42 ÚRVAL irnar. En Joan hafði ekki gefizt upp. Eftir þriggja ára hvíld og læknismeðferð gat hún farið til Ástralíu með Richard og 145 manna óperuflokki, sem sérstaklega hafði verið valið í til þessarar ferð- ar. Það hafði ekki gripið ástralska söngunnendur og landsmenn yfir- leitt slík æsing, síðan Nellie Melba fór þar í söngferðalag árið 1902. Jo- an tókst varla að ljúka „vitfirring- aratriði“ Luciu á frumsýningu í Melbourne, því að menn gátu ekki kæft aðdáunarhróp sín. Hún var kölluð fram 33 sinnum að sýningu lokinni. Þegar hún söng í „La Son- nambula" eftir Bellini, táraðist jafnvel söngfólkið í kórnum vegna hins dapurlega, munarblíða söngs. Joan Sutherland hefur „verið ráðstafað" allt árið 1970 og langt fram á árið 1971. Söngferðalagi hennar með flokk frá Metropolitan- óperunni um Bandaríkin mun verða haldið áfram fram í júní, en þar á eftir mun hún syngja í Covent Gardenóperunni í Lundúnum og svo um hríð í Seattle og Hamborg. Þess á milli mun hún syngja inn á hlióm- plötur, koma fram sem „gestur" við ýmis tækifæri og taka sér leyfi. Þetta er erfið áætlun, en Joan mun standa við sínar skuldbindingar og standast þetta allt saman, vegna þess að hún er umfram allt söng- kona af lífi og sál, sem hefur helg- að sig list sinni. En hún var samt hugsi, þegar ég hitti hana síðast. „Við söngfólkið verðum að vanrækja svo margt, fara svo margs á mis,“ sagði hún. „Við getum ekki dundað í garðin- um, farið í skemmtiferðir upp í sveit eða dundað við matreiðslu í eldhúsinu. Það eru svo margir rétt- ir, sem mig dauðlangar til þess að reyna við! Og ég vildi geta eytt miklu meiri tíma með honum Ad- am. Ég get ekki verið nógu oft með honum." Það hvíldi dapurlegur löngunarsvipur yfir andliti hennar, er hún mælti þessi orð. En öll óvissa hverfur, þegar hún gengur fram á leiksviðið og tekur að töfra áheyrendur með rödd sinni, þessu „hljóðfæri", sem banda- rískur gagnrýnandi lýsti sem „þeirri mest æsandi rödd, sem komið hefur fram með þessari kynslóð". Hún heldur úr einu óperuhúsinu í ann- að, og alls staðar er uppselt, og alls staðar töfrar hún áheyrendur sína. Þetta er líka sú rödd, sem Richard Bonynge, maðurinn, sem átti svo mikinn þátt í sigri hennar, álítur nú vera „hlýjustu, kvenlegustu rödd- ina í heimi óperunnar." Stranglegn túlkaS. Nixon forseti spurði ráðgjafa sinn í borgamálefnum, Daniel Patrick Moynihan, hvort það væru nokkrar konur í starfsliði hans. Moynihan svaraði þá á þessa leið: „Herra forseti, mannréttindalögin frá 1964 banna mér að grennslast eftir ikyni starfsfólks okkar." Hugh Sidney.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.