Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 6

Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 6
4 ÚRVAL **- 1- jfc* smásögur ,, um . stormenm ** SCOTT, LANDKÖNNUÐURINN MIKLI, fór þess eitt sinn á leit við Lloyd George, að hann veitti pólar- leiðangri sínum fjárhagsaðstoð. Lloyd George var þá forsætisráð- herra, og hann benti Scott á að fara til ríks landeiganda, sem væri mjög áhugasamur um heimskautaferðir. Landkönnuðurinn gerði svo og fór að því loknu aftur á fund for- sætisráðherrans. — Tókst yður að fá hann til að leggja eitthvað af mörkum til leið- angursins, spurði Lloyd George. — Hann gaf eitt þúsund pund, svaraði Scott. — En hann lofaði mér 50 þúsund pundum, ef ég gæti talið yður á að koma með mér, og ég á að fá milljón pund, — ef ég skil yð- ur þar eftir! HÉR KEMUR GÖMUL saga um Sveinbjörn Egil- son, rektor, en ekki þorum við að ábyrgjast að hún sé sönn, fremur en svo margar aðrar góðar sögur um menn. Á siglingaárum sínum á Svein- björn Egilsson að hafa komið í hafn- arborg í Bandaríkjunum. Hann heimsótti matsöluhús eitt og naut þar veitinga. Við næsta borð sátu tveir menn og töluðu saman á ensku. Sveinbjörn var talsvert við skál og sletti sér fram í samræður þeirra. Þegar hann hafði gert það nokkrum sinnum, fór mönnunum að leiðast þetta og fluttu sig að öðru borði. Sveinbjörn flutti sig þá nær þeim. Mennirnir ætluðu þá að leika heldur betur á þennan framhleypna gest og tóku að ræða saman á þýzku. Sveinbjörn sletti sér enn fram í tal þeirra á því eðla tungumáli. Þegar það hafði gerzt nokkrum sinnum, fluttu mennirnir sig enn, og Svein- björn elti þá sem fyrr. Nú mæltu mennirnir á frönsku. Og Sveinbjörn var ekki af baki dottinn. Hann lagði orð í belg á því tungumáli. Mönn- unum tók nú ekki að lítast á blik- una, en ákváðu að gera enn eina tilraun til þess að losna við þennan málgefna sjómann. Þeir fluttu sig enn og töluðu nú á latínu. Og enn gat Sveinbjörn slett sér fram í um- ræður þeirra. Þá loks gáfust þeir upp og spurðu sjómanninn, hvaðan úr veröldinni hann væri. —• Ég er íslenzkur sjómaður, svaraði Sveinbjörn. — Er algengt á íslandi, að sjó- menn tali ensku, þýzku, frönsku og latínu, spurðu þeir. — Já, auðvitað, svaraði Svein- björn. — Latínan er eitt af aðalfög- um Sjómannaskólans og fullnaðar- kunnátta í henni skilyrði til þess að geta fengið skiprúm. Ensku, þýzku og frönsku lærum við íslendingar í barnaskólunum . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.