Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 94

Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 94
92 ÚRVAL _ ‘ ---- n KRISTlN KRISTJÁNSDÓTTIR, VERKFRÆÐINGUR Kristín Krist.iánsdóttir er fædd 21. lanúar 1919 á Dag- varðareyri. Foreldrar hennar eru Krist.ián Sigurðsson og Sesilía Eggertsdóttir. Hún lauk stúdentsprófi frá Akureyri 1938 og prófi i forspjailsvísindum frá Kaupmannahafnarháskóla árið eftir. Síðan hóf hún nám í efna- verkfræði og lauk prófi í henni frá Tækniháskó-lanum í Kaup- mannahöfn 1945. Hún var verk- fræðingur hjá Fiskimálanefnd 1946—1948 og sérfræðingur i búnaðardeild Atvinnudeildar Háskóla Islands 1948—44. Hún hefur verið kennari í efnafræði við Lundby Gy!mna,sium i Gautaborg frá 1966. Kristín er gift Peter Hallberg, dósent í bókmenntasögu við háskólann í Gautaborg. V______________________________) strax til að prófa hann á ýmsa vegu. Þegar þeir sýndu honum heilmikið samsafn ýmissa hluta, valdi hann sér talnaband, trumbu og göngu- staf, en allir þessir hlutir höfðu til- heyrt 13. Dalai Lama, sem hafði dáið árið 1933. Þar að auki hafði drengurinn ýmis einkenni, sem munkarnir voru að leita að, stór, utstæð eyru og fæðingarbletti á bolnum. Sveinbarn þetta var síðan flutt til Lhasa og leitt með viðhöfn til hins gullna hásætis í Potalahöll- inni sem Dalai Lama í febrúarmán- uði árið 1940. Svo hófst margra ára erfitt nám og trúarlegt uppeldi drengsins. Það varð skjótt augsýni- iegt, að hinn nýi stiórnandi ríkis- ins hafði miklu víðfeðmari áhuga- mál en nokkur fyrirrennari hans hafði haft. Hann lærði undirstöðu í ensku hiáÍDarlaust. Hann gerðist lærður mjög í stjörnufræði og lærði íafnvel dálítið í læknisfræði. Hann lukti upp leyndardómi rafmagns- ins og hafði óskaplegan áhuga á öll- um tæknilegum og vélfræðilegum hlutum, þótt „eneinn hafi getað unplýst hann nokkuð um slíka hiuti", eins og hann komst síðar að orði. Hann hélt áfram að lifa þessu hljóðláta lífi náms, hugleiðslu og bænahalds þangað til í janúarmán- uði árið 1950, þegar nýja kommún- istastjórnin í Peking lýsti yfir þeirri ætlun sinni að ,,frelsa“ Tí- bet. Dalai Lama var þá ekki orðinn fullra 15 ára. Ríkisstjórinn, sem var vanur að ríkja, þangað til Dalai Lama var orðinn 18 ára gamall, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.