Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 93

Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 93
HARMLEIKURINN í TÍBET 91 orð um þessa hlið málsins: „Hversu miklu ofbeldi sem við erum beitt- ir, þá væri það samt ekki rétt að svara því með gagnofbeldi." En samt gerði hann eftirfarandi játn- ingu: „A vissan hátt dáðist ég að hinum virku skæruliðum.“ Hann viðhafði eftirfarandi orð um hina kínversku innrásarseggi: „Því er eins farið með þá og aðra inn- rásarseggi. Þeir geta ekki komið auga á hina einu orsök uppreisnar- innar gegn þeim, þ. e. að fólkið kærir sig ekki um þá í landi sínu og er reiðubúið að fórna lífi sínu til þess að losna við þá.“ Gervallt Tíbet virtist nú hafa breytzt í eina stóra púðurtunnu, og ókyrrðin meðal Khambanna kynni að verða sá neisti, sem kveikti í henni. Þessi ótti Dalai Lama reynd- ist á rökum reistur, skömmu eftir að kínversku hershöfðingjarnir voru gengnir af fundi hans. Móðir hans kom þá til þess að snæða há- degisverð með syni sínum, en það gerði hún jafnan einu sinni í viku. Hún bjó í stóru húsi fyrir neðan Potalahöllina. Aðstæður hennar voru aðrar en sonar hennar, því að hún gat ferðazt um meðal fólks án allrar viðhafnar og vissi því gerla, hvað var að gerast. Hún skýrði honum frá því, að Lhasa líktist nú stöðugt meira „víggirtum herbúð- um“ með hverjum deginum er liði. Hún sagði, að stríðsmenn úr flokki Khambanna flýðu nú í stöðugt stærri straumi undan kúgun Kín- verja í austurhluta landsins og væru nú teknir til að streyma til borgarinnar í svo ríkum mæli, að það væri augsýnilegt, að íbúatala hennar yxi með degi hverjum. Og hún sagði, að þeir brynnu allir í skinninu eftir því að mega ráðast gegn Kínverjum. Það var sem einhver ógnvænleg- ur fyrirboði birtist Dalai Lama, meðan hann hlustaði á móður sína. „Ég veit ekki, hvenær að því kem- ur,“ sagði hann við hana dapur í bragði. „En einhvern daginn munu Kínverjar taka af okkur allt, sem við eigum, og þeir munu drepa eins marga Tíbetbúa og þeir geta.“ ÓGN í TÍBET Skapgerð og lífsskoðanir hinna tveggja leiðtoga þeirra afla, sem nú mundu brátt takast á, voru mjög ólíkar, enda aðhylltust þeir gerólík hugmyndakerfi. Annars vegar var Tan hershöfðingi, óhefl- aður persónugervingur efnishyggju- trúar kommúnismans. Hins vegar var Dalai Lama, mannvera, sem var álitinn vera Buddha sjálfur endurfæddur, hinn lifandi persónu- gervingur Chenrezi, verndarguðs Tíbets. í hvert skipti er stjórnandi Tí- bets deyr, en hann ber jafnan heit- ið Dalai Lama, þá álíta Tíbetbúar, að andi hans taki sér bústað í svein- barni sem verður svo næsti Dalai Lama. Þeir tala reyndar aldrei um, að Dalai Lama deyi, heldur haldi til Heiðursvalla. Þetta sveinbarn verður svo að finna með hjálp ým- issa fyrirboða, tákna og vissra próf- ana. Það var hópur munka, sem fann hinn 14. Dalai Lama í þorp- inu Taktser nálægt landamærum Tíbets og Kína árið 1937. Hann var þá tveggja ára. Munkarnir tóku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.