Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 103

Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 103
HARMLEIKURINN í TÍBET 101 áfram að leggja hart að mér og ákveða einhvern vissan dag tafar- laust,“ sagði Dalai Lama síðar. Hann neitaði þó að gera slíkt. Þetta framferði kínversku liðs- foringjanna var svo móðgandi að áliti Tíbetbúa, sem leggja mikla áherzlu á erfðavenjur og hefðir af ýmsu tagi, að menn hafa verið að velta því fyrir sér, hvort þar hafi ekki verið um yfirvegaða ögrun Kínverja að ræða, þ. e. að þeir hafi verið að reyna að stofna til átaka. Annað atriði virðist í rauninni benda til, að Kínverjar hafi þá verið að undirbúa framkvæmd ein- hvers stjórnkænskubragðs til þess að ná betri tökum á Tíbet og íbú- um þess. Nokkrum klukkustundum eftir þennan fund Dalai Lama og kínversku liðsforingjanna skýrði Pekingútvarpið frá því, að Dalai Lama hefði samþykkt að heimsækja kínversku höfuðborgina. Þessi frétt var ekki sönn. Dalai Lama hafði einmitt gætt þess mjög vandlega að þiggja ekki heimboð Tans hers- höfðingja. Daginn eftir lokapróf sitt (sem hann stóðst með prýði), tók Dalai Lama þátt í opinberri skrúðgöngu, sem lagði leið sína frá dómkirkj- unni til Sumarhallar hans, sem er fyrir suðvestan Potalahöllina. Þetta var mesti viðburður ársins í höfuð- borginni. Hátíðahöld þessi höfðu yfir sér ævintýralegan ljóma aust- urlenzks íburðar. Flestir íbúar Lhasa tóku þátt í þeim. Þeir höfðu slegið upp skærlitum tjöldum sín- um meðfram hinni þriggja mílna löngu leið til Sumarhallarinnar. Fremst í skrúðgöngunni fóru 200 riddaraliðsmenn á skrautlega bún- um hestum. Þeim fylgdu tvær hljómsveitir, og lék önnur þeirra „Guð verndi drottninguna" (brezka þjóðsönginn), sem hljómsveitar- stjórinn hafði bætt við verkefnaval hljómsveitarinnalr, vegna þess að hann kunni svo vel við lagið. Sumarhöllin líktist helzt litlu þorpi, enda var þar alls ekki um aðeins eina höll að ræða, umkringda dýrlegum görðum, heldur voru þar einnig hesthús fyrir 500 hesta, her- skálar fyrir einkalífvarðlið Dalai Lama og mörg einbýlishús fyrir ráðherra hans og helztu embættis- menn. Umhverfis garðinn, sem var ferhyrndur að lögun, voru 10 feta háir veggir, og var hver þeirra hálf míla á lengd. Þarna voru aldin- garðar með blómstrandi ferskju- og perutrjám og breið gata með bein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.