Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 123

Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 123
HARMLEIKURINN í TÍBET 121 arfulltrúann. Dalai Lama viðhafði þessi orð um ástand þetta, dapur í bragði: „Það var ömurlegt, að ástandið í landi mínu skyldi verða skoðað- sem einn þáttur kalda stríðsins." Sannleiksgildi frásagnanna um kínversku kúgunina í Tíbet hefur verið staðfest í smáatriðum af Al- þjóðanefnd lögfræðinga. Þessi óháðu lögfræðilegu samtök, sem fulltrúar 50 landa eiga aðild að, söfnuðu sönnunargögnum, sem eru nægjanleg til þess, að álíta má Kín- verja vera seka um „hinn alvar- legasta glæp, sem hægt er að ásaka nokkurn mann eða þjóð um“ . . . þjóðarmorð . . . „fyrirætlunum um að ráða niðurlögum og uppræta að fullu eða nokkru leyti þjóðarlegt, trúarlegt eða kynþáttalegt samfé- lag manna sem slíkt.“ Yið munum aldrei komast að því, hversu margir Tíbetbúar hafa ver- ið fluttir í nauðungarvinnubúðir eða myrtir á síðustu 11 árum. Ör- ugglega hafa tugþúsundir manna verið drepnir án dóms og laga fyr- ir „glæpi“, sem álitnir væru hlægi- legir í augum hins frjálsa hluta heimsins. Sönnunargögnin benda öll til sérstaklega grimmilegra af- tökuaðferða. Fólk hefur verið drep- ið með sjóðandi vatni og eldi. Það hefur verið krossfest, krufið lifandi, grafið lifandi. Og alltaf hefur þetta verið framkvæmt í viðurvist ætt- ingja og vina fórnardýrsins, þegar þess hefur verið nokkur kostur. Þúsundir klaustra hafa verið eyði- lögð. Slíkt er hatur Rauða-Kína á öllu því, sem andlegt má teljast, að hinum virtu lamaprestum hefur verið beitt fyrir plóga og þeir þann- ig notaðir sem brúkunarhestar. Auk þessarar kerfisbundnu út- rýmingar Tíbetbúa hefur Kína auk þess aukið vígbúnað sinn í landinu og hernaðarlegt mikilvægi þess stórum. Ef Kína vonast einhvern tíma eftir að ná yfirráðum yfir Asíu, þá er Tíbet sem hið fullkomna stökkbretti til slíkra árása. „Ekk- ert annað land í Asíu hefur eins stórkostlega hernaðarlegt mikilvægi og Tíbet,“ segir Dalai Lama. „Með hjálp nútímavopna er hægt að gera fjöll Tíbets að óvinnandi virkjum, og úr virkjum þessum er hægt að gera árásir á Indland, Burma, Pak- istan og Suðaustur-Asíu, uppræta trúarbrögð þeirra þjóða.“ Þessir sorglegu atburðir hafa loks neytt menn til þess að viðurkenna hið miskunnarlausa eðli kommún- ismans í þeim hluta heims, sem hafði hingað til kosið að láta komm- únismann lönd og leið. Uppreisnin í Tíbet og hinn hroðalegi eftirleik- ur hennar hefur sannað það fyrir Asíu- og Afríkubúum, einmitt í þeim löndum, þar sem heimsvalda- stefnan var álitin vestræn, að ný heimsvaldastefna, ný útþenslustefna er komin fram og að hún breiðist út úr austurátt. Á meðan hefur Lhasa gengið í félagsskap annarra þögulla borga, þar sem uppreisnir hafa verið brotnar á bak aftur með hjálp skriðdreka kommúnista. fbúar hennar eru tegndir mönnum um víða veröld traustum böndum, böndum þeirra, sem hafa barizt fyr- ir frelsinu hugrakkir . . . og óstudd- ir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.