Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 95

Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 95
HARMLEIKURINN i TÍBET 93 „Kashag“, en svo nefnist tíbetska ríkisstjórnin, báru því enn fulla ábyrgð á stjórn ríkisins. Eftir fyrstu alvarlegu landamæraskærurnar við austurlandamæri Tíbets sendu tí- betskir stjórnarembættismenn strax símskeyti til Bretlands, Bandaríkj- anna, Indlands og Nepals og fóru fram á hernaðarhjálp til þess að reka kommúnistana af höndum sér. Stjórnarerindrekar lögðu af stað ríðandi frá Lhasa til Indlands, og þaðan flugu þeir svo til Washing- ton og Lundúna. En ensku og bandarísku ríkis- stjórnirnar lýstu því yfir afdráttar- laust, að þær gætu ekki veitt neina hjálp. Þær báðust báðar kurteis- lega undan því að taka á móti sendinefndum frá Tíbet. Indverska ríkisstjórnin neitaði Tíbet líka um hernaðarhjálp og ráðlagði Tíbetbú- um jafnvel að sýna kommúnistum ekki neina mótspyrnu. Tíbetbúar stóðu því algerlega einir og gátu ekki vænzt aðstoðar neinna utan- aðkomandi afla, þegar kínverskar hersveitir tóku að streyma inn yfir landamæri landsins þ. 7. október árið 1950. Dalai Lama hafði þá ekki enn fengið nein veraldleg völd. En rík- isstjórnin bað piltinn hátíðlega um að taka á sig ábyrgð af stjórn lands- ins, þegar pínulitli tíbetski herinn varð að hörfa undan ofureflinu í austurhéruðum landsins. Dalai Lama maldaði í móinn og sagðist vera of ungur til slíkrar ábyrgðar. Hann sagðist hvorki þekkja um- heiminn né stjórnmálalífið. Samt varð hann við þessari bón. Þessi 15 ára gamli konungsguð yfirgaf því STEFÁN HILMARSSON, BANKASTJÓRI Stefán Hilmarsson er fæddur 23. maí 1923 í Reykjavík. For- eldrar hans eru Hilmar Stefáns- son og Mairgrét Jónsdóttir. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1945 O'g lögfræðiprófi frá Há- skóla íslands 1951. Hann var fulltrúi á skrifstofu flugvallar- stjóra 1951 og blaðamaður við Morgunblaðið árið eftir. Hann hóf starf í utanríkisþ.iónustunni 1952 og var sendiráðsritari í Washington 1956—62. Hann var skipaður bankastjóri Búnaðar- banka Islands 1962 og hefur gegnt því embætti síðan. Stefán er tovæntur Sigriði Kjartans- dóttur Thors. ^_______________________y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.