Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 61

Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 61
ELDINGIN — STÓRSKOTALIÐ NÁTTÚRUNNAR 59 Benjamín Franklín fann meö flugdreka- tilraun, að hinn voti strengur leiddi rafmagn til jarðar. Þessi uppgötvun leiddi til eldingarvarans. heill málmleiðari írá masturstoppi niður í sjó. Skip enska flotans fór- ust því enn mörg af völdum eld- inga. Þannig missti flotinn 35 vöru- flutningaskip, 13 freigátur og 10 einmastraðar skútur á árunum 1810 --1815. Einhver kom fram með þá hug- mynd að nota kopartein í stað hinn- ar óþjálu keðju. Þetta var reynt árið 1841 um borð í HMS „Hagard“. 1846 bar skipið nafn með rentu, en þá varð það fyrir eldingu, sem ger- eyddi mastri þess. Um þetta leyti stakk Sir William Snow Harris upp á að nota sjálf möstrin sem leiðara með því að festa koparræmur niður eftir möstr- unum, sem væru í tengslum við koparplötur á skrokki skipsins og kili. í þeirri von að geta sannfært flotamálaráðuneytið um ágæti hug- myndar sinnar, lagði hann fram skýrslu yfir 220 brezk skip, sem orðið höfðu fyrir eldingu. Hann fullyrti að 75% skipanna hefðu fengið eldinguna í möstrin, hæsta punkt skipanna. Nálægt 50 skip urðu eldingunum að bráð og 90 sjó- menn létu lífið. Eitt skip, „Actaeon“ var útbúið þessum búnaði til reynslu, og það kom í ljós, að skipið hélt velli, þrátt fyrir að það yrði fyrir eldingu. Eng- in skaðsemdar áhrif komu fram. Stýrimaður, sem stóð við dælu skipsins, sá þegar eldingu sló niður í masturstoppinn. Skipið titraði og stór blossi myndaðist við eldingar- leiðarann. Árangurinn varð sá, að engin eyðilegging átti sér stað. Enski flotinn tók nú upp þessa nýju tækni, og það kom fljótt í ljós
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.