Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 66

Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 66
64 nokkrum sinnum djúpt og leít til Ranjit Singh og sagði ,-Trúirðu mér núna?“ Þessi frásögn er sennilega sú fyrsta, sem til er á enskri tungu um „kraftaverk“ framkvæmt af fakír. Árið 1928 kom fakír nokkur til London, þar sem hann sýndi listir sínar. Hann lét sig til dæmis falla í djúpt dá, og hægði og flýtti hjart- slættinum á víxl, þannig að stund- um sló hjartað 20 slög á mínútu, en svo skömmu seinna 120 slög. Þá gat hann hert húðina svo að hún varð ónæm fyrir hnífsstungum. Einnig gat hann látið sár gróa á hálsinum á sér, þannig að tíu mínútum eftir að honum var veitt það, var sárið horfið og ekki einu sinni ör sjáan- legt. Að síðustu lét hann grafa sig í sand í fimmtán mínútur, og þegar hann var grafinn upp sagði hann fyrir um, hvaða hestur mundi vinna Derby veðreiðarnar. Spádómurinn reyndist réttur. Engir þeirra, sem nú iðka Hatha Yoga hafa getað framkvæmt eins ótrúleg fyrirbæri og þessir gömlu fyrirrennarar í Hatha Yoga. En hins vegar hefur verið sýnt rækilega fram á lækningamátt yoga og þá miklu sjálfsstjórn, sem fæst með því að æfa það. Fyrir nokkrum árum sannfærði Swami Dhirendra Brah- machari lækna í indverska lækna- félaginu um það, að asönurnar, eða yoga stellingarnar sem hann kenndi, gætu læknað sykursýki. Þegar 35 sykursýkissjúklingar höfðu æft stellingarnar (asönurnar) í 40 daga lýstu læknarnir því yfir að 23 hefðu náð fullum bata. Þá fullyrðir þessi sami yogi, að hann geti einnig lækn- TJRVAL að með æfingum sínum asma, gyllin- æð og fleiri sjúkdóma. íbúar Vesturlanda fengu fyrst áhuga á yoga fyrir nokkrum ára- tugum, en síðustu 20 árin hefur áhugi á því aukizt gífurlega. Meðal áhugamanna um yoga er margt frægt fólk, eins og til dæmis fiðlu- leikarinn heimsfrægi Yehudi Menu- hin. Þá hefur systir leikkonunnar Miu Farrow stofnað Yoga asram í Bandaríkjunum, þar sem unnendur yoga geta komið og dvalið um hríð og iðkað æfingar sínar. Og á síðasta ári sýndi meira að segja kona finnska sendiherrans í Nýju Delhi nokkrar stellingar (asönur) af mik- illi leikni í samkomuhúsi einu þar í borg. Frúin er 60 ára gömul. Þá hefur yogað jafnvel brotið sér leið í gegnum „járntjaldið“. Vetur- inn 1960 vakti yogi nokkur mikla athygli í Moskvu, þegar hann gekk því sem næst allsber um götur borg- arinnar í miklu frosti. Þetta athæfi féll greinilega ekki í góðan jarðveg hjá valdamönnum borgarinnar, því að skömmu síðar var yoga fordæmt í riti einu sem fjallar um heilbrigð- ismál og sagt heilsuspillandi. Þessi yfirlýsing kom samt ekki í veg fyrir að „hetja sósíalismans", yfirvélstjór- inn á kjarnorkuísbrjótnum Lenin, upplýsti nokkru síðar að hann væri mikill aðdáandi yoga. Og nú sýna rússneskir læknar mikinn áhuga á lækningamætti yogaæfinga, þegar þeir heimsækja Indland. En því er hins vegar ekki að neita að margir svikarar og bragða- refir segjast vera Hatha Yogar, eins og til að mynd.a Strikanta Raó, sem tyggur og gleypir glerbrot og drekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.