Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 3

Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 3
Fálát og dul er úthafsaldan há. Eru þó geymdar djúpt í svölu veri sagnir um vængsmá hjón og fjaðrafá, sem forðum daga byggðu í Geirfuglsskeri. ÞANNIG HEFST KVÆÐI eftir Ein- ar Braga um síðasta Geirfuglinn, sem drepinn var í Eldey 3. júní 1844. Þar með var heil fuglategund útdauð á jörðinni. Síðustu geir- fuglahjónin komust til Eldeyjar eft- ir langa og erfiða ferð og miklar hrákningar. Þetta var forustufuglinn og maki hans og þessir tígulegu fuglar óðu ótrauðir i land — hinir síðustu sinnar tegundar. Og skömmu síðar verpti kvenfuglinn þar eggi — einu voninni um að viðhalda mætti tegundinni. En rammbyggt þrímastra skip varpaði ákkerum á úfnum haffletinum skammt frá Eld- ey; bátur sigldi litlu síðar í land, og voru á honum sex karlmenn og þrír drengir. Mennirnir þrömmuðu með axlaðar kylfur að sjófuglahópnum, sem verpti í eynni. Fuglarnir voru hrœddir, en yfirgáfu þó ekki egg sín, þegar mennirnir nálguðust. Þeir réðust inn í mitt fuglagerið og hófu kylfurnar hátt á loft og létu síðan hendur standa fram úr ermum nokkra hríð. Skyndilega tók einn mannanna sér hvíld, þurrkaði svit- ann af enninu og leit upp til klett- anna. Hátt yfir höfði sér kom hann auga á tvo stóra og stæðilega geir- fugla. „Geirfuglar“ æpti hann upp yfir sig. Mennirnir brugðu skjótt við og hófu kylfurnar hátt á loft. Þegar þeir voru í um tuttugu metra fjarlœgð, gargaði karlfuglinn og fuglarnir tveir tóku á rás eins hratt og þeir gátu. En þeir voru á landi og állar hreyfingar þeirra því hæg- ar og klunnalegar. Kylfurnar féllu, og einn mannanna, sem var staðráð- inn x að láta fuglana ekki sleppa, steig á stóra eggið og braut það mél- inu smærra. Hann hafði ekki hug- mynd um, að hann hafði gert fugla- tegund aldauða. FRÁ ÞESSUM ATBURÐI og löng- um aðdraganda hans segir í athygl- isverðustu grein þessa heftis. Hún heitir „Síðasti geirfuglinn“ og er úrdráttur úr bók eftir Allan Echert. Þessi grein segir frá örvœntingar- L 500.00. í lausasölu krónur Myndamót: Rafgraf h.f. Kemur út mánaðarlega. Utgefandi: Hilmir hf., Skipholti 33, Reykjavik, pósthólf 533, sími 35320 Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Afgreiðsla: Blaðadreif- ing, Skipholtl 33, sími 36720. Verð árgangs krónuí 50.00 heftið. Prentun og bókband: Hilmir h.f. V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.