Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 77

Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 77
MAÐURINN SEM UPPGOTVAÐI RADARINN 75 stöðvar í Bawdsey, Dover og Canewdon í Essex — náðu inn og tilkynntu um árásarsveitir, sem nálguðust í 160 kílómetra fjarlægð og yfir 3000 metra hæð. Skömmu eftir lok hinna þriggja daga löngu heræfinga, tók flugher- inn mikilvægustu ákvörðun sína fram til þess tíma: Öllu gamla loft- varnakerfinu skyldi eytt og nýtt sett upp í staðinn. Nýja kerfið var þó aðeins til á pappírunum ennþá, þ. e. a. s. hin áræðna fullyrðing Watson-Watt um það, að hann gæti komið upp fullkomnu og aflmiklu radarkerfi fyrir Bretlandseyjar á aðeins tveimur árum. Þetta var formleg traustsyfirlýs- ing, og allir aðstoðarmenn Watson- Watt á Bawdsey Manor hófust þeg- ar handa ásamt honum. „Við unn- um markvisst að því takmarki að gera innrás óframkvæmanlega," segir Watson-Watt. Sjálfur notaði hann hverja sekúndu til vinnu sinn- ar. Hann ferðaðist um allt Bret- land til að finna staði, sem heppi- legir væru fýrir nýjar radarstöðv- ar í keðjuna, hann sat fundi með flugforingjum, hann veitti radíó- iðnaði ráð og leiðbeiningar, hann hvatti litla herflokkinn, sem vann að áætluninni, til dáða, og aðstoð- aði við lausnir tæknivandamála. „Hann þrælaði eins og hann hefði níu líf og ætti að lifa þeim öllum samtímis," segir einn samstarfs- manna hans. Seint um sumarið 1938 voru fimm radarstöðvar fullgerðar til að vaka yfir Lundúnaborg, og er Chamberlain flaug til Munchen í lok september til viðræðna við Hitler, hófu þær þá vakt, sem þær gegndu sleitulaust, þar til sigur var unninn í stríðinu. ORRUSTAN UM BRETLAND í júlí 1940 hófst orrustan um Bretland. Þá voru 50 radarstöðvar komnar í notkun. Þetta rafvædda öryggisnet spannaði allt svæðið frá Hjaltlandseyjum til Dover og það- an með suðurströndinni til Corn- wall og áfram til Pembrokeshire í Wales. Aðeins lengst í norðri og á vesturströndinni voru glufur í rad- arkeðjunni, en til þeirra náði Luft- waffe aldrei. í dögun þann 13. ágúst, þegar loftbardaginn var í hámarki, stóð Watson-Watt við radarskermana í Pevensey og fylgdist með því, er þýzku sprengjuflugvélarnar söfn- uðust saman yfir herstöðvunum umhverfis Amiens, 180 kílómetrum í burtu. Brátt kom í ljós vitneskja um aðrar flugdeildir óvinanna við Cherbourgh og Dieppe — á litlu radarskermunum. Stórárás var í aðsigi. Á ensku flugvöllunum inni í landi — í Essex, Sussex og Surr- ey — stóðu orrustuflugvélar til reiðu á flugbrautunum. Vélar úr öðrum deildum voru þegar komnar á loft. Og er allar flugsveitirnar, tíu samtals, flugu fram til orrustu, höfðu brezku flugmennirnir pálm- ann í höndunum. Upplýsingar frá radaraugum á jörðu niðri gáfu þeim til kynna, hvar óvininn væri að finna, og þeir gátu gert leifturárás- ’ir á hann úr mikilli hæð. Loftorr- ustunni, þeirri mestu hingað til, linnti ekki fyrr en myrkur skall á. Þá höfðu Þjóðverjar misst 41 flug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.