Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 76

Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL ar hann: „Því að við vorum kvíða- fullir!“ Hann fékk 10.000 punda fjárveitingu, og heppilegur rann- sóknarstaður fannst í nágrenni flugvallar, sem kominn var úr notkun, við eyðiströnd í Suffolk. Nokkrir tréskálar voru færðir í lag, og í maí árið 1935 hóf Watson-Watt verkið ásamt sex vel völdum vís- indamönnum öðrum. Mánuði seinna gátu þeir náð á skerma flugvélum í allt að 27 kíló- metra fjarlægð frá þeim yfir haf- inu. Um miðjan júlí var sú fjar- lægð tvöfölduð. Þann 24. júlí fylgd- ist Watson-Watt með tveggja sæta Wallace-flugvél þar til hún var í 55 kílómetra fjarlægð. Skyndilega birt- ust þrír dularfullir deplar á skerm- inum. Eftir hreyfingum þeirra að dæma hlutu þetta að vera þrjár vélar, sem stöðugt skiptu fylking- arskipun. Er Wallace-vélin lenti, hljóp Watson-Watt út til flug- mannsins. Hafði hann verið einn alla leiðina? Nei, stutta stund höfðu fylgt honum þrjár Hart orrustu- vélar. Höfðu þær stöðugt verið að skipta fylkingarskipun? Já, það höfðu þær gert. Watson-Watt sagði aðstoðar- mönnum sínum fregnirnar og steig nokkur dansspor af gleði. Þetta var í fyrsta skipti, sem fylkingarskip- un hafði náðst á skerma og unnt hafði reynzt að greina fjölda vél- anna í henni. Því verki, sem ráðgert hafði ver- ið að tæki fimm ár, varð lokið á fimm mánuðum, og í september keypti loftferðaráðuneytið landar- eignina Bawdsey Manor nafn, sem er jaf bundið radarnum og Kennedyhöfði geimferðum — svo að Watson-Watt og hans menn fengju betri vinnuskilyrði. Sam- tímis var hafizt handa um að gera áætlanir að reisa keðju 20 radar- stöðva með Bawdsey Manor sem miðstöð. En erfiðasta verkið var eftir: Radarinn átti að „selja“ stjórn- völdum, sem voru mjög fjárvana um þessar mundir. Hin ráðgerða keðja radarstöðva myndi kosta yfir eina milljón punda. Til allrar ham- ingju átti Watson-Watt góða menn að, þar sem voru Wimperis og hátt- settir foringjar í flughernum. Og í júní 1936 eignaðist hann nýjan og áhrifamikinn bandamann. Winston Churchill, sem stöðugt hélt uppi aðvörunum gegn ógnum nazismans, varð félagi í varnarmálanefnd rík- isins og óskaði eftir að hitta Wat- son-Watt. Mennirnir tveir urðu strax skoðanabræður, og vísinda- maðurinn varð mjög hrifinn af því, hve stjórnmálamaðurinn skildi fljótt mikilvægi radarkerfisins. Fjórum árum síðar — eftir Dunk- erque-ósigurinn. í júní 1940 — ljáði leynileg vitneskja Churc- hills um það, sem kann kallaði „Watson-Watt dótið“, hinni frægu ræðu hans „Við gefumst aldrei upp“, hina óbifanlegu festu. í ágúst 1937 voru haldnar miklar heræfingar, þar sem reyna átti þol- rifin í Konunglega flughernum. Watson-Watt og menn hans höfðu undirbúið allt með stökustu um- hyggju og framsýni, og við radar- tilraunirnar voru viðstaddir full- trúar frá flughernum og varnar- málaráðuneytunum. Þrjár radar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.