Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 116

Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 116
114 skap á ýmsum öðrum stöðum. En þrátt fyrir þessa minni háttar sigra Tíbetbúa voru Kínverjar samt að ná yfirtökunum hægt og hægt. Þegar kom fram á morguninn, var gerð stórskotaliðsárás á Sumar- höllina og jafnframt bein árás fót- gönguliðs. Khambar og tíbetskir hermenn hröktu kínversku her- mennina frá hallargarðshliðunum, en það urðu óskaplegar skemmdir á höllinni, og brátt ríkti þar alger ringulreið. Samkvæmt einni frá- sögn þá var skotið 800 fallbyssu- kúlum á höllina, nærliggjandi hús og hallargarðinn, og eyðilögðust þá um 300 hús, sem voru í eigu tí- betskra embættismanna. Kínverjar höfðu hindrað, að um- heiminum bærust nokkrar fréttir af bardögum þessum. Kínverjar höfðu þaggað niður í útvarpsstöð- inni í Lhasa. „Og það var hræði- legt til þess að hugsa,“ segir Thon- dup, ,,að kannske fengi enginn ut- an Tíbets nokkru sinni að vita, hversu kröftuglega Tíbetbúar höfðu risið upp gegn kommúnismanum.“ Þetta var ein af ástæðunum fyrir því, að Khambar gerðu nokkrar ár- angurslausar tilraunir til þess að ná stöðinni. Ein árásin heppnaðist næstum alveg. En Kínverjar gerðu sér grein fyrir virði áróðursins og hættu því ekki á neitt, heldur létu öflugt úrvalslið verja stö'ðina. Nokkrum Khömbum tókst jafnvel að brjótast inn í stöðina, en þeir náðust allir. Var þeim síðan raðað upp, og voru þeir svo skotnir. Kín- verjar voru ekki hlynntir því að taka fanga (frekar en Tíbetbúar reyndar). ÚRVAL Astandið í dómkirkjunni var nú að verða ógnvænlegt. Kínverjum hafði tekizt að brjótast yfir þýð- ingarmiklu varnarvirkin tvö, sem Tíbetbúar höfðu hlaðið. Og þegar klukkan var orðin 4 síðdegis á laugardeginum, var götusteinavirk- ið eitt enn í höndum Tíbetbúa. — Thondup hafði beðið óþolinmóður eftir liðveizlu úr dalnum, eftir að liði hans tókst að ná kvikmynda- húsinu á sitt vald. En þess í stað hafði endalaus straumur óbreyttra borgara lagt dalveginn undir sig. Þar var um heilmargar fjölskyldur að ræða. Konurnar þrömmuðu á eftir mönnum sínum, og grátandi böm héngu í pilsum þeirra. Þetta var fólkið, sem hafði haldið til úti fyrir garðveggjum Sumarhallarinn- ar í allt að tvær vikur. Það var nú orðið hungrað, þyrst og óttaslegið. Það áleit, að það gæti leitað hælis í dómkirkjunni, og stefndi nú þang- að. Um kvöldið var allur húsagarð- urinn utan dómkirkjunnar og sér- hver kapella hennar troðfull af sof- andi fólki, mönnum, konum og börnum, sem hnipruðu sig þar sam- an, örugg um, að það hlyti að vera öruggt í þessum helga stað. En Thondup vissi, að brytust Kín- verjar inn í dómkirkjuna, yrði þar hryllilegt blóðbað. Það yrði því að senda fólkið burt. Hann hélt fund um miðnættið með nokkrum heíztu herforingjunum og bað þá að hjálpa sér með framkvæmd þessa verks. Þeir lofuðu að gera sitt bezta. En það voru nú þegar komnir 10.000 manns inn í dómkirkjuna og húsa- garðinn við hana. Það mundi taka langan tíma að fylgja öllu þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.