Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 64

Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 64
62 fíerð hefur verið ácetlun, sem miðar að því að leysa mjólkurvandamálið í Indlandi, og eru miklar voriir bundnar við hana. Reynt að draga úr eggjahvítu- efnaskorti ]jUtflflflíiljjj? lþjnflamat-'fnplaáaptlllnin 0j||| (WFP) hefur lagt fram S 56 milljónir dollara ■|g (4928 milljónir ísl. kr.) JlMlílílílíle tii að standa straum af byggingarkostnaði mjólkurbúa í Indlandi — og er það stærsta verk- efni í sjö ára sögu WFP. Þetta er eitt af 18 verkefnum í 10 löndum, sem miða að matvælahjálp og kosta samtals 123 milljónir doll- ara, en þau voru samþykkt á stjórn- arfundi WFP í Róm á liðnu hausti. Þrjú önnur verkefni í Indlandi taka til vegabóta, landgræðslu í Mysore- fylki og þróunar skógræktar í Ma- harasntrafylki Indverski landbúnaðarráðherrann , / • ! B. R. Patel, sem sat stjórnarfundinn í Róm, lét svo ummælt, að áætlun- in um byggingu mjólkurbúa í Ind- landi væri stórt skref í framfaraátt, einkanlega með tilliti til þess að brýna nauðsyn bæri til að brúa „eggjahvítuefnabilið“ í Indlandi, sem einungis framleiðir 140 grömm af mjólk á hvert mannsbarn dag- lega, en lágmarksþörfin er um 280 grömm á mann daglega. Samkvæmt áætluninni á Alþjóða- matvælaáætlunin að afhenda á fimm ára tímabili 126.000 lestir af mjólkurdufti og 42.000 lestir aí smjörolíu, en úr þessu magni á að framleiða milljónir lítra af flösku- mjólk. Mjólkina á að selja í stór- borgunum fjórum, Bombay, Delhi, Kalkútta og Madras. Indverski hluti áætlunarinnar er fólginn í þróun mjólkurbúanna og dreifingu afurðanna. Mjólkurkýr verða fluttar frá stórborgunum fjórum til nærliggjandi svæða, komið verður upp móttöku- og dreifingarmiðstöðvum úti á lands- byggðinni og beitilönd endurbætt. Patel landbúnaðarráðherra lagði áherzlu á, að einn kostur hinnar nýju áætlunar væri sá, að með henni mætti koma í veg fyrir árlega slátrun 100.000 mjólkurkúa, sem eru á fóðrum í borgunum, en þar hefur fóður reynzt alltof dýrt á þurrka- skeiðum. Áætlunin verður í umsjá ríkis- valdsins. Mjólkurduftið verður selt til mjólkurbúanna, og er búizt við að tekjur af því nemi 127 milljón- um dollara, sem ætlunin er að verja til að bæta og þróa alidýrabúskap í Indlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.