Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 50

Úrval - 01.05.1970, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL ingunum og gleyptu einn, tvo eða þrjá fiska í hverri lotu. Geirfugls- unginn veiddi sautján, og hann var þá orðinn svo úttroðinn, að sporður síðasta fisksins stóð út um goggvik hans, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hans til að gleypa fiskinn. LÖNG, LÖNG FERÐ Mikið óveður hjó mikið skarð í íbúatölu Eldeyjar. Aðeins 71 full- orðinn geirfugl og 5 ungar af 28, sem komið höfðu úr eggjum snemma í júní, lifðu veðurofsann af. Síðan tóku hinar miklu fisktorf- ur, sem höíðu verið svo margar á þessum slóðum fyrstu sumarmán- uðina, að þoka sér burtu, er hinn bítandi kuldi Norður-Atlantshafs- ins tók að ágerast. Önnur sjávardýr tóku nú að gera sig heimakomin, svo sem hákarlar og hvalir, og syntu þau upp við yfirborðið þar sem stopulir geislar sólarinnar ylj- uðu sjóinn lítils háttar. Geirfugls- unginn varð dauðskelkaður, er tvö 60 íeta hvalbákn komu úr kafi, sitt til hvorrar hliðar við hann, og blésu daunillum gusum hátt í loft upp. Hann kafaði umsvifalaust, en ófreskjurnar virtu hann ekki viðlits. Eftir að hafa komizt að raun um það, hræddist hann þær lítið. Seint í ágúst gerðist það þó, að drápshveli gleyptu tvo fullorðna karlgeirfugla. Annar þeirra var faðir geirfuglsungans. Er hinn norræni kuldi óx, dvöld- ust geirfuglarnir oftar og oftar sam- an í einum stórum hópi, og hvörfl- uðu þeir tíðum augum vestur á bóg- inn. Og 2. september lögðu þeir svo upp í haustferðalag sitt. Ferðin myndi liggja um Grænland, yfir Davíðssund til Labrador. Þetta 3000 mílna ferðalag þeirra myndi taka 86 daga. Gamall karlfugl fór í fararbroddi — sá sami og farið hafði fyrir hópn- um um vorið til Eldeyjar — og ungi geirfuglinn, sem leit mjög upp til hans, synti rétt á hæla honum. Stöku sinnum gerði hann jafnvel tilraun til að synda við hlið gamla fuglsins, en þá goggaði sá gamli hörkulega í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.