Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 70

Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 70
68 ÚRVAL var byrjað að leita að líkunum. Þegar þessari vinnu var lokið viku síðar höfðu rúmlega 630 drukknað, og þar voru 8 af 14 hásetum skips- ins. Þeir, sem ekki þekktust voru lagðir í jörðina nafnlausir. Það verður aldrei unnt að upplýsa, hvað margir, einstæðir karlar eða konur, sem enginn saknaði, fórust í harmleiknum á Tempsá. HVERS VEGNA OG HVERNIG? Um miðnætti hafði þessi hræði- lega frétt borizt til Lundúna og grátandi og skelfdir ættingjar þyrptust með lestum til Woolwich. Þeir ráfuðu um göturnar í lítilli borginni og leituðu ástvina sinna í bjarmantim frá flöktandi gaslukt- unum. Einstaka fundu þá tiltölu- lega fljótt, en þeir voru alltof marg- ir, sem glöddust ekki við þá sýn. Margir biðu í marga daga og skoð- uðu hundruð líka, áður en þeir gátu loksins sagt: „Já, þetta er hún“ eða: „Já, þetta er hann“. Á meðan kröfðust hneykslaðir borgarar, sem voru óvanir svo miklum slysum, að vita, hvernig annar eins harmleikur gæti átt sér stað. Það kom í ljós við rannsókn- ir og fleiri opinberar athuganir á slysinu, að það væru fyrst og fremst hinar tilviljanakenndu sigl- ingareglur, sem hefðu orðið til þess að skipin tvö rákust á. Og að Grin- stead skipstjóri skyldi ráða mann eins og John Eyres, sem hann þekkti ekkert til, fyrirvaralaust, og láta hann vera undir stýri allsend- is óvanan stjórn jafnstórs skips og „Alice prinsessu", gat verið orsök þess, að slysið varð svo hörmulegt. Vanur maður hefði kannski slopp- ið með hræðsluna. Björgunarútbúnaður „Alice prin- sesSu“ var mjög ófullnægjandi og hafði sitt að segja um það, hvað margir féllu fyrir ljá dauðans. Hér var blátt áfram um ótrúlega blöndu af hugsunarleysi og vanrækslu að ræða. Opinber nefnd yfirheyrði í þrjár vikur mörg vitni og lagði síðan fram drög að þeim siglingareglum, sem nú gilda á Tempsá: Öll skip, hvað stór sem þau eru og hvort sem það er heppilegt hverju sinni eða ekki, skulu alltaf halda til stjórnborðs. Skip, sem siglir þvert yfir fljótið eða breytir um stefnu á að gera það án þess að ónáða aðra farkosti. Þessar reglur gilda enn í dag án markverðra breyt- inga. Auk þess var þess krafizt, að ekkert skip megi leggja frá höfn án þess að hafa meðferðis björgun- arbelti handa öllum, sem um borð eru. Afleiðingarnar eru þær að allt frá þessum hörmulega sumardegi 1878 og hingað til hefur ekkert skip farizt með slíkum voðaafleiðingum á brezkum fljótum. Það má því segja að því hafi mörg hundruð farþeganna með „Alice prinsessu" ekki dáið til einskis. ☆
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.