Goðasteinn - 01.03.1969, Qupperneq 24

Goðasteinn - 01.03.1969, Qupperneq 24
mig, að nokkur sé kominn á fætur svo snemma dags. Lít ég á klukku og sé, að hún er fjögur og varla orðið bjart. Verður mér þá litið fram á loftið, þar sem Páli svaf. Sé ég, að þar stendur stúlka við rúmgaflinn og horfir út um gluggann, sem var á kvist- inum og vissi út að kirkjugarðinum. Það sá ég, að ekki var stúlkan þar af heimilinu. Sá ég greini- lega klæðnað hennar. Var hún fremur fátæklega til fara, í heima- unnum ullarfötum. Prjónaða þríhyrnu hafði hún á höfði. Var hún bundin aftur fyrir hnakka. Vék stúlkan sér nú til hliðar, svo að ég sá á vanga hennar. Fannst mér þá, að ég kannaðist við hana en gat ekki komið henni fyrir mig í svipinn. Leit ég nú af stúlkunni, og var hún jafnskjótt horfin. Um morguninn fórum við svo á engjar í Oddaeyrum, og var Páll e:nn í hópnum. Ég spyr hann á leiðinni á engjarnar, hvað hann hafi dreymt í nótt. Páll segist ekki muna, að sig hafi dreymt neitt; hann hafi sofið eins og steinn, eins og hans sé venja. „Dreymdi þig ekki stúlkuna, sem stóð við rúmgaflinn þinn?“ „Nei.“ Ég var auðvitað spurður um útlit stúlkunnar, og lýsti ég því eftír beztu getu, enda í mjög fersku minni. Nú leið svo dagur, þar til sr. Skúli kom með miðdagsmat til okkar. Er hann þá spurður, hvort nokkuð nýtt sé að frétta. ,,Ó, ekki nema, að það kom maður til mín frá Vetleifsholti að tilkynna mér látið hennar Bjarghildar mállausu, Miidibrandsdóttur. Hún hafði dáið í nótt.“ Þá rifjaðist upp fyrir mér sýnin um nóttina. Jú, það var svipur Bjarghildar mállausu, sem ég sá. Hafði ég aðeins þekkt hana í lifanda lífi. Bjarghildur mun hafa verið milli þrítugs og fertugs, er hún dó, og hafði verið heyrnar- og mállaus frá barnsaldri. Vábresturinn Guðmundur Runólfsson frá Lýtingsstöðum í Holtum dó á Brekk- um, þegar ég var þar strákur. Þeir voru frændur, Sigurður bóndi Sigurðsson, sem ég ólst upp hjá, og Guðmundur. Var Sigurður bróðursonur Guðmundar. Hafði Guðmundur kosið sér að deyja á Brekkum. Var hann fluttur þangað þrotinn að heilsu og kröft- um; hafði fengið slag og var máttlaus öðrum megin. Á Brekkum 22 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.