Goðasteinn - 01.03.1969, Síða 32

Goðasteinn - 01.03.1969, Síða 32
Akureyri. Jónas „læknir“ - en svo var hann kallaður manna á meðal - drukknaði í Djúpadalsá 23. sept. í lækningaferð. Um hann mátti segja: Konungs hafði hann hjarta með kotungsefnum á líkn við fátæka fátækt sína ól. Bjarni Thorarensen. II. Jónas Jónasson var bráðgjörr í bernsku. Þótti sncmma námgjarn og minnugur. Hann las hverja bók, er hann kom höndum yfir. Þessi gáfaði sveinn var því settur til mennta og sendur síra Hjör- leifi Einarssyni, Goðdölum, til læringar. Kenndi hann Jónasi undir skóla. Vorið 1875 tóku þeir Jónas og Einar sonur Hjörleifs prests inntökupróf í Reykjavíkurskóla. Jónas rækti námið vel en las þó mjög aðrar bækur en námsbækur sínar. Hann varð stúdent 1880 með I. einkunn og lauk prófi úr prestaskóla 1883 með I. einkunn. Honum var veitt Landsþing í Rangárvallasýslu 10. sept. 1883. Grund- arþing í Eyjafirði 21. okt. 1884, flutti þangað vorið 1885 og hélt til 1910. Bjó á Hrafnagili, enda jafnan við þann bæ kenndur. Prófastur í Eyjafirði 1897-1905. Jafnframt embætti sínu tók Jónas að stunda tímakennslu við Gagnfræðaskóla Akureyrar. Settur 2. kennari við skólann 1908. Veitt 3-ja kennaraembættið 1910 og lét þá af prests- skap. íslenzka tungu kenndi hann alla þá stund, er hann starfaði við skólann. Var hún aðalkennslugrein hans og honum næsta hugljúf. Auk þess kenndi hann sögu og félagsfræði, sögu íslendinga og stærðfræði. Þessu kennaraembætti gegndi hann til vors 1917, er hann varð að láta af því sökum vanheilsu. Flutti hann þá til síra Friðriks Rafnars, sonar síns, er þá var prestur á Útskálum. En heilsu hans hnignaði. Leitaði hann sér lækninga í Reykjavík en fékk enga meinabót. Þar dó hann 2. ágúst 1918, nálega tveimur vetrum meir en sextugur. Hann var síðan fluttur norður til Eyjafjarðar. Hvílir hann þar í Munkaþverárkirkjugarði. 30 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.