Goðasteinn - 01.03.1969, Síða 54

Goðasteinn - 01.03.1969, Síða 54
kvöddu þau með trega, cr þau fluttu héðan, því þá var ljóst, að prestur sæti ckki um langan aldur í Langholtssókn. 1880 gerðist það, að samþykkt var með lögum, að Langholtssókn yrði lögð undir Þykkvabæjarklaustur, cn þctta mætti slíkri andúð hér í Meðallandi, að eftir ráðleggingum umboðsmanns voru lögin felld úr gildi 1884, en Langholtskirkju lagðar til sem uppbót 300 kr. á ári. 1897 voru enn samþykkt lög, sem snertu Meðallendinga. Þau voru um, að umsjón og fjárhald nokkurra landssjóðskirkna skuli fengið hlutaðeigandi söfnuðum í hendur, þ. á. m. var Langholts- kirkja. Þetta mál var hér mikið rætt og sjálfsagt af hita, því lög- mæti fundar um málið var véfengt, en 5. október 1899 neit- uðu sóknarbændur algjörlega að taka við fjárhaldi og umsjá kirkj- unnar, og við það sat, þar til árið 1932 á safnaðarfundi 11. des- ember, að söfnuðurinn samþykkti að taka að sér kirkjuna með hljóðfæri og ofni, auk 5000 króna til viðhalds. 1899 var efnahagur bænda hér slíkur, að þeim hefur ekki þótt árennilegt að bæta kirkj- unni á sig, enda varð um þetta leyti að gjöra gagngerðar endur- bætur á henni. En þetta ár skrifaði hreppstjórinn, Ingimundur Ei- ríksson á Rofabæ, amtsyfirvöldunum, og biður þau um fjárhags- aðstoð handa nokkrum bændum í sókninni, því ekki sé trygging fyrir, að þeir hafi nægan mat handa sér og fólki sínu. Fólki hafði fækkað ár frá ári um 30 ára skeið. 1867 voru sóknar- börnin 453 en býlin 67. En árið 1900 voru þau 264, en býlin 36, auk tveggja húsmanna. Mörg býli höfðu farið í eyði vegna sandágangs og bændur orðið að flýja sveitina. Vinir sáu á bak vinum sínum í austur og vestur til fjarlægra sveita og fréttu af góðri afkomu þeirra. í lofti voru því ýmsar breytingar. Séra Bjarni Einarsson á Mýrum vann að því að sameina sókn- irnar í Meðallandi og Álftaveri. Ljóst var, að prestur fengist ekki til setu í Meðallandinu. Síðla sumars, þegar séra Gísli Jónsson flutti frá Langholti, eða 5. ágúst 1900, samþykktu Meðallendingar samciningu sóknanna, en með því skilyrði að presturinn sæti í Meðallandinu. Álftveringar samþykktu sameininguna 12. s. m., en vitanlega með því skilyrði, að presturinn sæti í Verinu. Séra Bjarni á Mýrum var mótfallinn því, að presturinn sæti í Meðallandinu, 52 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.