Goðasteinn - 01.03.1969, Qupperneq 59

Goðasteinn - 01.03.1969, Qupperneq 59
ftionsson og Magnús Guðmundsson lcita utn suðvesturhluta Njarð- víkurheiðar, allt upp að hrauni, síðan vestur með því um Þórðar- fell til Lágafells en við Magnús Jónsson leita um Stapafell og Súlut en halda síðan niður heiðina sem hér segir: Ég innstur (austast), sem næst minni fyrri göngu, Magnús Jónsson næstur mér (vestar), þá Guðmundur og Magnús Guðmundsson vestastur. Þeim, sem ókunnir eru staðháttum og kennileitum í Hafnaheiði og einhvern tíma kynnu að lesa þetta, vil ég ennfremur segja þetta til skýringar á því, sem eftir kemur: Eftir endilangri Hafnaheiði, svo til réttvísandi frá austri til vesturs, liggja þrjár gjár. Efst þeirra er Klifgjá. Nær hún frá suðvesturhorni Þórðarfells og alla leið vestur undir Stórusandvík á Reykjanesi. Heitir hún Haugsvörðugjá, er kemur vestur á móts við Sandfell. Nokkru neðar er Hrafnagjá. Myndar hún samfelldan og nokkuð reglulegan hamravegg móti norðri um 3-4 m háan, alla leið innan fyrir Stapafell, vestur til Suður-Nauthóla. Neðst er Grákolluhólsgjá. Nær hún aðeins inn- ar (austar) en Hrafnagjá og alit til Norður-Nauthóla. Þaðan vestur um hólana; heitir hún Arnarbælisgjá. Aðalveggur Grákolluhólsgjár veit mót suðri. Hefur þarna endur fyrir löngu myndazt mjög stór- kostlegt landsig milli Hrafnagjár og Grákolluhólsgjár., 1V2-2 hm breitt. Eftir að við höfðum leitað um Fellin og með hraununum, héld- um við heim á leið í sömu röð og ákveðið var um morguninn. Sóttist ferðin greitt, því bæði var það, að fátt var féð og gangfæri hið bezta. Var þó komið nær sólsetri, er við komum niður í Hrafna- gjá. Veður var hið sama og um morguninn, stafalogn og heiðríkja. Minnist ég ekki í annan tíma að hafa séð jafn dýrlegt skyggni eins og af Stapafelli þennan dag. Faxaflói spegilsléttur og glampandi mcð fjallahringinn á nær þrjá vegu í tindrandi heiðfögrum vetrar- skrúða og hvergi ský á lofti. Þannig var þá um að litast þennan umgetna dag, er við félagarnir vorum komnir nokkru neðar en miðja vegu millum Hrafnagjár og Grákolluhólsgjár. Var ég kominn spölkorn neðar en hinir. Mun þá hafa verið allt að þriggja km leið milli mín og Magnúsar Guð- mundssonar, þess er vestast gekk, er ég heyri allt í einu hljóðfæra- slátt rjúfa þessa heilögu heiðakyrrð. Kom hann nokkuð hvellt fyrst, Goðasteimi 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.