Goðasteinn - 01.03.1969, Síða 66

Goðasteinn - 01.03.1969, Síða 66
fötum. Þau flúðu upp í helli, sem kallast Káifaból ,og höfðust þar við, meðan gosið geisaði. Allt fémætt á bænum varð eyðilegging- unni að bráð og þar með 6 kýr í fjósi, 2 naut og 2 kálfar. Bóndinn var við kirkju á Höfðabrekku þennan óheilladag og sennilega eitt- hvað fleira af heimilisfólki hans, því iíklegt er, að fleira fólk hafi vcrið í Höfðanum en hér er talið. Þessi maður, sem síðast átti bæ og bú neðan undir Höfðanum, hét Ólafur Ólafsson. Hann flutti austur fyrir Mýrdalssand, en ekki veit ég, hvar hann hefir þar fengið staðfestu. Tala gripa í fjósi sýnir, að allmikil tún og slægjur hafa þá verið vestan undir Höfð- anum, og vafalaust hefir sauðféð verið margt, því í þá daga var beitin notuð til hins ýtrasta. En Höfðinn var og er ágætur til beitar og skjól góð í öllum áttum. Hafursey, sem er í Höfðalandi, er líka ágætt sauðland. Þá var öll suðurhlíð hennar skógi vaxin, og er lítill vafi á, að þar hefir sauðfé oft gengið sjálfala fyrr á öldum. Af þessu má sjá, að Höfðinn hefir verið ágæt bújörð - og auk þessa átti hún, eins og enn í dag, langar rekafjörur. Eftir þetta var Höfðinn eyðibýli í 29 eða 30 ár. En þá kemur maður til sögunnar, sem hét Þorvaldur Steinsson. Hann byggði bæ uppi á Höfðanum, í stórum, grasivöxnum hvammi, sem snýr móti suðri, og mátti fá þar nokkuð slægjuland. Þorvaldur byggði bæinn svo austarlega sem hægt var, vafalaust til að vera sem næst gili því, sem er austan við túnið, en þar fékkst vatn, lítið rennsli út úr klöpp. Þorvaldur hjó þar í klöppina litla brunnholu, og í hana seitlaði. vatnið, og þótt rennslið væri lítið, þá þraut það aldrei. Séra Jón Steingrímsson segir á einum stað, að lítill kotbær hafi verið byggður uppi á Höfðanum, og vafalaust hefir hann verið lítill lengi vel, því að mikið átak þarf til að byggja upp nýjan bæ að stofni. Ekki veit ég nöfn þeirra manna, sem þarna bjuggu næstu 80 árin, en 1832 flutti í Höfðann ungur bóndi og hóf þar búskap, Loftur Guðmundsson frá Holti í Mýrdal, og bjó hann þar til 1856. Þá tók Markús sonur Lofts við búsforráðum, og bjó hann alla sína búskap- artíð í Höfðanum til ársins 1906, sem var hans dánarár. Áslaug Skæringsdóttir, ekkja Markúsar, réði þá til sín ráðsmann, Hall- 64 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.