Goðasteinn - 01.03.1969, Side 69

Goðasteinn - 01.03.1969, Side 69
Helgi Hannesson frá SumarUðabœ: A Sánasandi Þar sem yfir svörtum sandi sveif um aldir feigðarvofa, glitrar dögg á grænu landi, glaðar raddir vorið lofa. Dreymir mig á Sánasandi sigurdraum um landið frjóa, - þar sem nytjagrösin gróa, - gæfan er á hvers manns bandi. Gefur sýn: Eg sé í anda sanda víkja, nýja rísa glæsta byggð, - til beggja handa bylgjast akra gróðurdísa. Sé ég glaða morgunmegi manndómsverkum þessum sinna. Bros í augum barna minna blika móti nýjum degi. Þess eg bið: Á Sánasandi sigri íslenzk gróðurkyngi, vaxtarþrá og vonarandi vaki yfir nýgræðingi. Goðasteinn 67

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.