Goðasteinn - 01.03.1969, Side 70

Goðasteinn - 01.03.1969, Side 70
Gunnar Magnússon frá Reynisdal: Tvö ljóð Reynisfjall Fjallið gnæfir við himininn hátt, heiðríkjan leikur um tindinn, risin er sól í austurátt, andar í suðri hafið blátt. Kliðar í smáhvammi lognskæra lindin; ljómandi fögur er myndin. Stuðlarnir rísa stall af stall, stórbjörgum hlaðið af afli. Rismikil sýn er Reynisfjall, runninn úr hlíðunum foldarskafl. Ásýndum líkist örlagatafli, öreinda meitlaður stafli. Kliður í fugli, kveðið við raust, kátt er á hverju vori. Sígrænt er fjallið sumar og haust, sett hefir margur á það trausf. Hetjurnar gæddi þreki og þori, þolraun í hverju spori. 68 Godasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.