Goðasteinn - 01.03.1969, Side 71

Goðasteinn - 01.03.1969, Side 71
Skaftárþing Sindrar mjöll á mánakveldi, máttug fjöllin standa vörð. Heyri ég nið frá hafsins veldi, hrannir slcikja móður jörð, hrjáða og brennda af ógnar eld ösku hulinn gróðursvörð. Eyðisandar ógnarlegir í augum sérhvers ferðamanns. Milli sveita voða vegir, vötnin trylltan stíga dans. Þeirra byggða mætu megir minnast þessa föðurlands. Ljómar sól á sumardegi, svífa ský um jöklahring. Komnar brýr á voða vegi. Vakir dróttin ráða slyng. Aftankyrrð á iáði og legi lýsir enn um Skaftárþing.

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.